Bílaleigubílar þeirra stórskemmdust í óveðrinu en haglélin voru á stærð við golfbolta.
Þá verður rætt við biskupsritara sem segir ekkert óeðlilegt við að framkvæmdastjóri Biskupsstofu hafi gert ráðningarsamning við biskup. Forseta kirkjuþings finnst hinsvegar óeðlilegt að þinginu hafi ekki verið gert viðvart.
Þá tökum við stöðuna á gosinu við Litla-Hrút en slökkviliðsstjóri Grindavíkur segir að ráðist verði í slökkvistörf á svæðinu af fullum þunga á morgun.