BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Boði Logason skrifar 4. ágúst 2023 08:34 BBQ kóngurinn er á dagskrá alla fimmtudaga á Stöð 2 klukkan 18:55 Stöð 2 Í sjötta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar meðal annars sturlaðan hamborgara með beikonsultu og ostasósu. „Þetta er eitthvað annað, þessi sósa er geggjuð. Þetta er rosalegt!“ sagði Alferð Fannar meðal annars um hamborgarann. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Hamborgari 75/25 hakk (fæst í Kjötkompaní) HMB krydd (fæst á bbqkongurinn.is) 2 Sneiðar jurtaostur og hvern hamborgara Hamborgarabrauð Salat Mótið 150g hamborgara í höndunum og kryddið vel með HMB. Steikið hamborgarann á sjóðandi heitu grillii og setjið ostinn á. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu. Setjið létta sósu, salat, hamborgara og beikon jalapeno sultu á hamborgarann. Hellið ostasósunni yfir tilbúinn hamborgarann og njótið. Beikon jalapeno sulta 400g Kirsuberjatómatar úr dós 400g Sykur 400g Beikon Jalapeno Setjið pottjárnspott á miðlungsheitt grill Hellið tómötum og sykri út í pottinn og sjóðið í nokkrar mín. Takið pottinn af grillinu. Grillið beikon þar til stökkt og skrerið í smáa bita. Bætið beikoninu út í pottinn. Skerið jalapeno smátt og bætið í pottinn. Blandið vel saman. Ostasósa 70g Smjör 2msk Hveiti 200ml Einstök pale ale 2msk Rjómaostur 1 Poki Cheddar ostur Setjið pottjárnspott á grillið í miðlungshita. Bætið við smjöri og hveiti og eldið í 5 - 10 mínútur. Bætið bjór út í og leygið honum að hitna. Bætið rjómaosti út í og þegar hann hefur bráðnað setjið þið cheddar ostinn út í í skrefum. Létt sósa 1dl Mæjónes 1tsk Pipar 2tsk Hvítlauksduft 1tsk Laukduft Blandið öllum hráefnunum saman í skál. BBQ kóngurinn Uppskriftir Hamborgarar Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
„Þetta er eitthvað annað, þessi sósa er geggjuð. Þetta er rosalegt!“ sagði Alferð Fannar meðal annars um hamborgarann. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Hamborgari 75/25 hakk (fæst í Kjötkompaní) HMB krydd (fæst á bbqkongurinn.is) 2 Sneiðar jurtaostur og hvern hamborgara Hamborgarabrauð Salat Mótið 150g hamborgara í höndunum og kryddið vel með HMB. Steikið hamborgarann á sjóðandi heitu grillii og setjið ostinn á. Hitið hamborgarabrauðið á grillinu. Setjið létta sósu, salat, hamborgara og beikon jalapeno sultu á hamborgarann. Hellið ostasósunni yfir tilbúinn hamborgarann og njótið. Beikon jalapeno sulta 400g Kirsuberjatómatar úr dós 400g Sykur 400g Beikon Jalapeno Setjið pottjárnspott á miðlungsheitt grill Hellið tómötum og sykri út í pottinn og sjóðið í nokkrar mín. Takið pottinn af grillinu. Grillið beikon þar til stökkt og skrerið í smáa bita. Bætið beikoninu út í pottinn. Skerið jalapeno smátt og bætið í pottinn. Blandið vel saman. Ostasósa 70g Smjör 2msk Hveiti 200ml Einstök pale ale 2msk Rjómaostur 1 Poki Cheddar ostur Setjið pottjárnspott á grillið í miðlungshita. Bætið við smjöri og hveiti og eldið í 5 - 10 mínútur. Bætið bjór út í og leygið honum að hitna. Bætið rjómaosti út í og þegar hann hefur bráðnað setjið þið cheddar ostinn út í í skrefum. Létt sósa 1dl Mæjónes 1tsk Pipar 2tsk Hvítlauksduft 1tsk Laukduft Blandið öllum hráefnunum saman í skál.
BBQ kóngurinn Uppskriftir Hamborgarar Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira