Segir Sjálfstæðisflokkinn vængstýfðan í samstarfi við Vinstri græna Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2023 18:40 Brynjar Níelsson sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þangað til á þessu kjörtímabili. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir kurr meðal Sjálfstæðismanna og að hann telji Sjálfstæðisflokkinn ekki geta tekist á við veigamikil og aðkallandi mál í samstarfi við Vinstri græna. Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, ritaði harðorðan pistil í Viljann í dag þar sem hann kallar eftir herkvaðningu hægri manna og borgaralegra afla, eins og hann kallar það. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis: „Staðan er í mínum huga algjörlega óviðunandi. Það er auðvitað kurr. Manni finnst svona einhvern veginn að samstaða hægri manna og þess sem ég kalla borgaralegra afla sé svolítið að bresta. Mönnum finnast ekki þessi sjónarmið komast neitt áfram, þó við séum alltaf stærsti flokkurinn,“ segir hann og á þar við stefnumál Sjálfstæðisflokksins á borð við nýtingu auðlinda, atvinnufrelsi, minni álögur og minna ríkisbákn. Stöðvun hvalveiða ósvífin Brynjar segir að honum finnist ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að fresta hvalveiðum út sumarið ótrúlega ósvífin aðgerð. Í hans huga þýði það að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki tekist á við stór mál á borð við verðbólgu, orkumál og útlendingamál í samstarfi við Vinstri græna. Pólitísk umræða snúis um aukaatriði Brynjar segir að honum finnist pólitísk umræða þessi dægrin aðeins snúast um algjör aukaatriði og enga pólitík. „Heldur bara hver er verri en hinn og hver er spilltari en hinn og einhver upphlaup út af engu. Eins og Lindarhvolsmálið og svona, þetta bara skiptir engu máli, þetta er ekki neitt neitt þetta mál. Öll umræða fer í þetta.“ Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Hvalveiðar Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, ritaði harðorðan pistil í Viljann í dag þar sem hann kallar eftir herkvaðningu hægri manna og borgaralegra afla, eins og hann kallar það. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis: „Staðan er í mínum huga algjörlega óviðunandi. Það er auðvitað kurr. Manni finnst svona einhvern veginn að samstaða hægri manna og þess sem ég kalla borgaralegra afla sé svolítið að bresta. Mönnum finnast ekki þessi sjónarmið komast neitt áfram, þó við séum alltaf stærsti flokkurinn,“ segir hann og á þar við stefnumál Sjálfstæðisflokksins á borð við nýtingu auðlinda, atvinnufrelsi, minni álögur og minna ríkisbákn. Stöðvun hvalveiða ósvífin Brynjar segir að honum finnist ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að fresta hvalveiðum út sumarið ótrúlega ósvífin aðgerð. Í hans huga þýði það að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki tekist á við stór mál á borð við verðbólgu, orkumál og útlendingamál í samstarfi við Vinstri græna. Pólitísk umræða snúis um aukaatriði Brynjar segir að honum finnist pólitísk umræða þessi dægrin aðeins snúast um algjör aukaatriði og enga pólitík. „Heldur bara hver er verri en hinn og hver er spilltari en hinn og einhver upphlaup út af engu. Eins og Lindarhvolsmálið og svona, þetta bara skiptir engu máli, þetta er ekki neitt neitt þetta mál. Öll umræða fer í þetta.“
Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Hvalveiðar Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira