NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 23:31 Giannis Antetokounmpo og LeBron James horfa báðir hýru auga til Sádí Arabíu Vísir/Getty Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu. Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu.
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira