Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 08:01 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir Stjarnan hafa spilað mikið saman. S2 Sport Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð
Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira