Bestu mörkin: Upphitun fyrir 14. umferð Bestu deildar kvenna Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 08:01 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir Stjarnan hafa spilað mikið saman. S2 Sport Það verður leikinn heil umferð í dag í Bestu deild kvenna en 14. umferð mun fara fram að öllu leyti í dag. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir úr Breiðablik og Snædís María Jörundsdóttir úr settust í sófann hjá Helenu Ólafsdóttur spáðu í spilin fyrir umferðina, ræddu undir 19 ára landsliðið og árangur þeirra í lokamóti Evrópumótsins sem fór fram fyrir stuttu. Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Það er dálítið langt síðan leikið hefur verið af fullum krafti í Bestu deild kvenna en ástæðan er meðal annars þátttaka undir 19 ára landsliðs Íslands í lokamótinu sem fram fór í Belgíu í júlí. Ísland var í sterkum riðli og mátti þola töp á móti Frakklandi og Spáni en lagði Tékka af velli sem skilaði liðinu í þriðja sæti B-riðils. Eitt af því sem Helena spurði stelpurnar að var hvort Ísland hafi ekki átt neina möguleika gegn Spánverjum og tók Snædís María orðið. „Auðvitað áttum við alveg möguleika en það var bara rosaleg gæði hjá Spánverjunum og þetta er eiginlega best lið sem við höfum mætt.“ Vigdís Lilja bætti þá við að þær hafi verið mjög hraðar og bara mjög góðar í fótbolta ásamt því að vera skipulagðar. Þegar talið barst að því að koma sér aftur á skrið í deildarkeppninni eftir að hafa tekið þátt í slíku móti eins og lokamóti landsliða þá voru þær báðar á því að það væri ekkert mál að koma sér í deildargírinn. „Já ég myndi alveg segja það. Það var bara æfing í gær og maður var strax fókuseraður á félagsliðið sitt núna“, sagði Snædís María. Farið var yfir víðari völl í þættinum sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 14. umferð
Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira