„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júlí 2023 09:48 Max Beesly og Gordon Ramsay voru gestir á Þrastalundi í gær. Facebook Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. „Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
„Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur.
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira