Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 22:00 FH eru Íslandsmeistarar félagsliða 2023 Facebook FRÍ Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira