Hótaði að myrða fyrrverandi sambýliskonu í nálgunarbanni Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2023 16:48 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 21. júlí. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til átta mánaða langrar fangelsisvistar fyrir margvísleg brot í nánu sambandi, kynferðisbrot og brot gegn nálgunarbanni með því að hafa endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu og velferð fyrrverandi sambýliskonu sinnar. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa sent konunni 93 tölvupósta á tímabili þar sem hann sætti nálgunarbanni gagnvart henni. Níu póstanna innihéldu hótanir sem voru til þess fallnir að vekja hjá henni ótta um líf hennar og heilbrigði. Tölvupóstanna níu má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa sent konunni fjölda smáskilaboða yfir annað tímabil, en þá sætti hann einnig nálgunarbanni. Í þeim skilaboðum fólust meðal annars beinar hótanir um líflát. Sendi konunni kynferðislegar myndir af henni sjálfri Loks var maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa sent konunni þrjár kynferðislegar myndir af henni sjálfri án hennar samþykkis. Þess var krafist að maðurinn yrði dæmdur til refsingar og til þess að greiða allan sakarkostnað. Þá gerði konan einkaréttarkröfu upp á 1.870 þúsund krónur. Hún fór fram á 620 þúsund krónur í skaðabætur og 1.250 krónur í miskabætur. Maðurinn játaði sök í málinu og samþykkti að greiða kröfu konunnar, eftir að hún hafði lækkað hana í áðurgreinda fjárhæð. Með dóma á bakinu Maðurinn var dæmdur til átta mánaðar óskilorðsbundinnar refsingar. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að hann hefur áður hlotið tvo refsidóma fyrir sambærilegt athæfi, meðal annars tólf mánaða dóm í Landsrétti fyrir brot í nánu sambandi. Í einum skilaboðum mannsins má lesa að hann hafi verið í fangelsi þegar hann sendi konunni þau. Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa sent konunni 93 tölvupósta á tímabili þar sem hann sætti nálgunarbanni gagnvart henni. Níu póstanna innihéldu hótanir sem voru til þess fallnir að vekja hjá henni ótta um líf hennar og heilbrigði. Tölvupóstanna níu má lesa í dómi Héraðsdóms Reykjaness. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að hafa sent konunni fjölda smáskilaboða yfir annað tímabil, en þá sætti hann einnig nálgunarbanni. Í þeim skilaboðum fólust meðal annars beinar hótanir um líflát. Sendi konunni kynferðislegar myndir af henni sjálfri Loks var maðurinn ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa sent konunni þrjár kynferðislegar myndir af henni sjálfri án hennar samþykkis. Þess var krafist að maðurinn yrði dæmdur til refsingar og til þess að greiða allan sakarkostnað. Þá gerði konan einkaréttarkröfu upp á 1.870 þúsund krónur. Hún fór fram á 620 þúsund krónur í skaðabætur og 1.250 krónur í miskabætur. Maðurinn játaði sök í málinu og samþykkti að greiða kröfu konunnar, eftir að hún hafði lækkað hana í áðurgreinda fjárhæð. Með dóma á bakinu Maðurinn var dæmdur til átta mánaðar óskilorðsbundinnar refsingar. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að hann hefur áður hlotið tvo refsidóma fyrir sambærilegt athæfi, meðal annars tólf mánaða dóm í Landsrétti fyrir brot í nánu sambandi. Í einum skilaboðum mannsins má lesa að hann hafi verið í fangelsi þegar hann sendi konunni þau.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira