Bergrós spennt fyrir lokadeginum þrátt fyrir allt sem undan er gengið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 10:50 Bergrós Björnsdóttir ofhitnaði á fyrsta degi og þá er mjög mikilvægt að kæla sig niður á milli krefjandi greina. Móðir hennar náði þessari mynd af henni í ísbaði í gær. @begga_bolstrari Bergrós Björnsdóttir er í sjöunda sæti fyrir lokadaginn í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikunum í CrossFit en á samt enn möguleika á að hækka sig í dag enda munar ekki miklu á henni og stelpunum fyrir ofan hana. Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld. CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Annar dagurinn byrjaði snemma og var langar því auk þess að keppa í greinum greinum þá var einnig Opnunarhátíð heimsleikanna þar sem íslenski hópurinn gekk saman inn. Bergrós byrjaði báða daga mjög vel en hún kom fjórða í mark í fyrstu grein gærdagsins, aðeins örfáum sekúndum á eftir þeirri í þriðja sætinu. Hún datt niður í sjöunda sætið eftir tvær síðustu greinar dagsins. Síðasta greinin var fimm kílómetra hlaup þar með Bergrós var hæstánægð með sína frammistöðu. Það sem gerir þennan lokadag svo spennandi er að það munar svo litlu á stelpunum sem eru í þriðja til áttunda sæti. Þær eiga því allar enn möguleika á að enda á verðlaunapallinum gangi allt upp í síðustu tveimur greinum mótsins. Hitaslagið á fyrsta degi setti mikið strik í reikninginn hjá þessari sextán ára gömlu CrossFit konu en það sýnir mikinn styrk að halda ótrauð áfram í svo miklu mótlæti. „Síðustu dagar hafa verið alveg svakalega mikil reynsla fyrir Bergrós og það er í raun alveg ótrúlegt hversu vel hún er stemmd þrátt fyrir allt sem undan er gengið. Hugarfarið er bara jákvætt og er hún mjög spennt fyrir deginum,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, móðir Bergrósar sem er úti til að styðja við bakið á dóttur sinni.Fyrsta grein dagsins hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma en sú síðari verður svo seinna í kvöld.
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira