Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 06:30 Knattspyrnusamband Evrópu óttaðist átök milli stuðningsmanna AEK Aþenu og Dinamo Zagreb og bannaði því stuðningsmenn útiliðanna á leikjum þeirra í undankeppni Meistaradeildarinnar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira