Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 08:10 Neymar da Silva Santos Júnior hefur mikinn áhuga á formúlu eitt keppnum. Getty/Eric Alonso Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. „Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023 Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
„Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023
Franski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira