„Sugar Man“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2023 11:56 Leikstjórinn Malik Bendjelloul og Sixto Diaz Rodriguez á Sunbdance-kvikmyndahátíðinni árið 2012. EPA Hinn dularfulli bandaríski tónlistarmaður, Sixto Diaz Rodriguez, einnig þekktur sem Sugar Man, er látinn, 81 árs að aldri. Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira