Fyrsta skóflustungan að sérhönnuðu húsi fyrir fatlað fólk í Brekknaási Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2023 15:22 Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjfóri Félagsbústaða sýnir Birni Eggerti Gústafssyni, verðandi íbúa mynd af nýja húsinu. Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og væntanlegir íbúar Sólveig Ragnarsdóttir, Aníta Sól Sveinsdóttir, Garðar Reynisson og Björn Eggert Gústafsson tóku í dag fyrstu skóflustungu að byggingu sex íbúða húss við Brekknaás 6. Bygging hússins er liður í uppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar fyrir fatlað fólk. Húsið og umhverfi þess er hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins og er ætlað að auka lífsgæði þeirra til muna. „Þessi hópur fólks hefur sértækar þarfir og þarf stuðning til daglegra athafna. Við hönnun íbúðakjarnans var ítarleg þarfagreining unnin í samstarfi við vinnuhóp fagaðila, með aðkomu aðstandenda. Þarfagreiningin lá til grundvallar ákvörðunum hvað varðar efnisval, hljóðvist, stýringu dagsbirtu, læsileika o.fl. og við hönnunina voru þróaðar ýmsar sértækar lausnir,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Fyrsta skóflustungan tekin af byggingu fyrir fatlað fólk við Brekknaás. Þau sem tóku fyrstu skóflustunguna eru Sólveig Ragnarsdóttir, Aníta Sól Sveinsdóttir, Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, Daguyr B. Eggertsson, borgarstjóri, Garðar Reynisson og Björn Eggert Gústafsson. „Áherslur innan fötlunarfræðinnar eru í stöðugri þróun og í hönnun íbúðarkjarnans og lóðarinnar er leitast við að mæta þessari þróun. Húsið verður 640 m2 á einni hæð og auk íbúða verður góð aðstaða fyrir starfsfólk. Áætluð byggingarlok eru í nóvember 2024.“ Teiknistofan Stika og Birta Fróðadóttir arkitekt hönnuðu húsið. Lóðahönnun er í umsjón Landmótunar. Hnit verkfræðistofa sá um hönnun burðarþols, lagna og raflagna. E. Sigurðsson ehf. sér um byggingu hússins. VSB framkvæmdir ehf. annast byggingastjórn og byggingaeftirlit. Reykjavík Skipulag Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Bygging hússins er liður í uppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar fyrir fatlað fólk. Húsið og umhverfi þess er hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins og er ætlað að auka lífsgæði þeirra til muna. „Þessi hópur fólks hefur sértækar þarfir og þarf stuðning til daglegra athafna. Við hönnun íbúðakjarnans var ítarleg þarfagreining unnin í samstarfi við vinnuhóp fagaðila, með aðkomu aðstandenda. Þarfagreiningin lá til grundvallar ákvörðunum hvað varðar efnisval, hljóðvist, stýringu dagsbirtu, læsileika o.fl. og við hönnunina voru þróaðar ýmsar sértækar lausnir,“ segir á vef Reykjavíkurborgar. Fyrsta skóflustungan tekin af byggingu fyrir fatlað fólk við Brekknaás. Þau sem tóku fyrstu skóflustunguna eru Sólveig Ragnarsdóttir, Aníta Sól Sveinsdóttir, Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, Daguyr B. Eggertsson, borgarstjóri, Garðar Reynisson og Björn Eggert Gústafsson. „Áherslur innan fötlunarfræðinnar eru í stöðugri þróun og í hönnun íbúðarkjarnans og lóðarinnar er leitast við að mæta þessari þróun. Húsið verður 640 m2 á einni hæð og auk íbúða verður góð aðstaða fyrir starfsfólk. Áætluð byggingarlok eru í nóvember 2024.“ Teiknistofan Stika og Birta Fróðadóttir arkitekt hönnuðu húsið. Lóðahönnun er í umsjón Landmótunar. Hnit verkfræðistofa sá um hönnun burðarþols, lagna og raflagna. E. Sigurðsson ehf. sér um byggingu hússins. VSB framkvæmdir ehf. annast byggingastjórn og byggingaeftirlit.
Reykjavík Skipulag Málefni fatlaðs fólks Húsnæðismál Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira