Framkvæmdir dregist og skólasetningu frestað Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 20:43 Kennslan fer að hluta fram í gámum sem hefur verið komið fyrir á skólalóðinni. vísir Viðgerðir standa nú yfir á skólalóð Hagaskóla vegna myglu sem fannst í meirihluta bygginga. Uppbygging bráðabirgðahúsnæðis hefur dregist á eftir áætlun og því hefur skólasetningu í lok þessa mánaðar verið frestað. Í bréfi frá skólastjóra Hagaskóla, Ómari Erni Magnússyni kemur fram að nú sé ljóst að áætlanir um uppbyggingu og endurbyggingu á skólalóðinni muni ekki ganga eftir. Skólanum var lokað vegna myglu fyrir rúmum tveimur árum og hófust þá framkvæmdir á skólalóðinni. Kennsla fór fram á síðustu tveimur árum á Hótel sögu, Ármúla og Korpuskóla. „Til að þessi nýja áætlun gangi upp þurfum við að seinka skólasetningardegi frá þriðjudeginum 22. ágúst til mánudagsins 28. ágúst. Mögulegt er að bæta nemendum þessa fjóra skóladaga innan skólaársins og verða þær hugmyndir ræddar með starfsmönnum, nemendum og foreldrum,“ segir í bréfi Ómars. Áætlanir hafi gert ráð fyrir að húsnæðið yrði tilbúið. „Við sjáum samt fram á að geta tekið á móti öllum nemendum á skólasvæðinu og hafa verið gerðar breytingar á skipulagi þannig að það gangi upp með það húsnæði sem verður tilbúið. Stærðarinnar kennslugámar.vísir Við teljum að þrátt fyrir að þröngt verði um okkur tímabundið, muni fara vel um nemendur og starfsmenn þar til næstu áfangar verða tilbúnir til notkunar. Við munum fá afhentar fleiri stofur í áföngum um miðjan september og um mánaðamótin september-október.“ Loks segir að nýtt eða endurbyggt húsnæði lofi góðu. „Þó þetta sé ekki alveg eins og við höfðum séð fyrir okkur er það nógu nálægt til að við gleðjumst yfir því að vera komin með allan skólann heim aftur.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Mygla Reykjavík Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Í bréfi frá skólastjóra Hagaskóla, Ómari Erni Magnússyni kemur fram að nú sé ljóst að áætlanir um uppbyggingu og endurbyggingu á skólalóðinni muni ekki ganga eftir. Skólanum var lokað vegna myglu fyrir rúmum tveimur árum og hófust þá framkvæmdir á skólalóðinni. Kennsla fór fram á síðustu tveimur árum á Hótel sögu, Ármúla og Korpuskóla. „Til að þessi nýja áætlun gangi upp þurfum við að seinka skólasetningardegi frá þriðjudeginum 22. ágúst til mánudagsins 28. ágúst. Mögulegt er að bæta nemendum þessa fjóra skóladaga innan skólaársins og verða þær hugmyndir ræddar með starfsmönnum, nemendum og foreldrum,“ segir í bréfi Ómars. Áætlanir hafi gert ráð fyrir að húsnæðið yrði tilbúið. „Við sjáum samt fram á að geta tekið á móti öllum nemendum á skólasvæðinu og hafa verið gerðar breytingar á skipulagi þannig að það gangi upp með það húsnæði sem verður tilbúið. Stærðarinnar kennslugámar.vísir Við teljum að þrátt fyrir að þröngt verði um okkur tímabundið, muni fara vel um nemendur og starfsmenn þar til næstu áfangar verða tilbúnir til notkunar. Við munum fá afhentar fleiri stofur í áföngum um miðjan september og um mánaðamótin september-október.“ Loks segir að nýtt eða endurbyggt húsnæði lofi góðu. „Þó þetta sé ekki alveg eins og við höfðum séð fyrir okkur er það nógu nálægt til að við gleðjumst yfir því að vera komin með allan skólann heim aftur.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mygla Reykjavík Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira