Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2023 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu 12. Hvalveiðar, kynbundin launamunur, stórframkvæmdir í Ölfusi og heimsmeistaramót íslenska hestsins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sagði aðspurð í morgun ekki tímabært að taka ákvörðun um framhald hvalveiða. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir ákvörðun ráðherra um að stöðva veiðarnar tímabundið ekki hafa haft jákvæð áhrif á stjórnarsamstarfið. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segir úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að samtökin hafi gerst sek um kynbundin launamun hafa komið sér á óvart. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fleiri en sú sem kærði hafi upplifað mismunun. Erlendir fjárfestar hafa keypt stóran hlut í Icelandic Water Holdings. Þeir stefna á stórframkvæmdir í Ölfusi en til stendur að fjölga verksmiðjum fyrirtækisins og auka söluna um 50 prósent á ári næstu árin. Heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur yfir í Hollandi og nær hámarki um helgina. Við ræðum við Telmu Tómasson sem stödd er á mótinu. Og í íþróttunum verður meðal annars fjallað um bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu þar sem Breiðablik og Víkingur mætast. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur Víkingskvenna en Blikar hafa oft komið við sögu. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sagði aðspurð í morgun ekki tímabært að taka ákvörðun um framhald hvalveiða. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins segir ákvörðun ráðherra um að stöðva veiðarnar tímabundið ekki hafa haft jákvæð áhrif á stjórnarsamstarfið. Framkvæmdastjóri Rauða krossins segir úrskurð kærunefndar jafnréttismála um að samtökin hafi gerst sek um kynbundin launamun hafa komið sér á óvart. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að fleiri en sú sem kærði hafi upplifað mismunun. Erlendir fjárfestar hafa keypt stóran hlut í Icelandic Water Holdings. Þeir stefna á stórframkvæmdir í Ölfusi en til stendur að fjölga verksmiðjum fyrirtækisins og auka söluna um 50 prósent á ári næstu árin. Heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur yfir í Hollandi og nær hámarki um helgina. Við ræðum við Telmu Tómasson sem stödd er á mótinu. Og í íþróttunum verður meðal annars fjallað um bikarúrslitaleik kvenna í knattspyrnu þar sem Breiðablik og Víkingur mætast. Þetta verður fyrsti bikarúrslitaleikur Víkingskvenna en Blikar hafa oft komið við sögu.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira