Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 23:30 Af hverju var ég ekki valinn bestur? Getty Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. Al-Hilal komst yfir snemma í síðari hálfleik í leik liðanna og útlitið var dökkt fyrir Al-Nassr þegar Abdulelah Al Amri var vikið af velli á 71. mínútu. Ronaldo jafnaði hins vegar leikinn fyrir tíu leikmenn Al-Nassr skömmu síðar og framlenging tók við. Þar skoraði Ronaldo eina markið á 98. mínútu og tryggði Al-Nassr titilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ronaldo spyr hvað þetta eigi nú að þýða að Milinkovic-Savic fái verðlaunin.Vísir/Skjáskot Eftir leik tók hann við bikarnum fyrir sigur í keppninni, auk þess að fá gullskóinn sem markahæsti maður hennar. Þegar tilkynnt var að andstæðingur hans Sergej Milinkovic-Savic úr liði Al-Hilal væri maður leiksins í úrslitaleiknum brást Ronaldo hins vegar ókvæða við. Þar sást hann gefa handabendingar þess efnis að hann hefði nú unnið leikinn fyrir sitt lið, hann hefði skorað tvö mörk. Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára og stungið sér til sunds í sádaseðlum er keppnisskapið svo sannarlega enn til staðar hjá kauða. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Al-Hilal komst yfir snemma í síðari hálfleik í leik liðanna og útlitið var dökkt fyrir Al-Nassr þegar Abdulelah Al Amri var vikið af velli á 71. mínútu. Ronaldo jafnaði hins vegar leikinn fyrir tíu leikmenn Al-Nassr skömmu síðar og framlenging tók við. Þar skoraði Ronaldo eina markið á 98. mínútu og tryggði Al-Nassr titilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Ronaldo spyr hvað þetta eigi nú að þýða að Milinkovic-Savic fái verðlaunin.Vísir/Skjáskot Eftir leik tók hann við bikarnum fyrir sigur í keppninni, auk þess að fá gullskóinn sem markahæsti maður hennar. Þegar tilkynnt var að andstæðingur hans Sergej Milinkovic-Savic úr liði Al-Hilal væri maður leiksins í úrslitaleiknum brást Ronaldo hins vegar ókvæða við. Þar sást hann gefa handabendingar þess efnis að hann hefði nú unnið leikinn fyrir sitt lið, hann hefði skorað tvö mörk. Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára og stungið sér til sunds í sádaseðlum er keppnisskapið svo sannarlega enn til staðar hjá kauða.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira