Tveir af bestu glímumönnum heims miðla reynslu sinni í Mjölni Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 16:30 Craig Jones (lengst til hægri) er ekki bara einn besti glímumaður heims. Hann er einnig einn af þjálfurum UFC meistarans Alexander Volkanovski Vísir/Getty Glímukapparnir Craig Jones og Lachan Giles eru um þessar mundir með BJJ æfingabúðir í Mjölni. Ástralarnir eru hér með viku æfingabúðir sem hófust í dag, mánudag, og klárast á föstudaginn. Jones og Giles eru meðal bestu glímumanna heims í dag í BJJ senunni. Þeir hafa báðir unnið til verðlauna á stærstu glímumótum heims á borð við ADCC, IBJJF World Championships, Polaris, EBI, NAGA World Championship, Kasai og UAEJJF Abu Dhabi Pro. Og aðdráttarafl þeirra er mikið. Hátt í 70 erlendir gestir koma sérstaklega hingað til lands fyrir æfingabúðirnar en Jones og Giles eru hátt skrifaðir þjálfarar og mikil eftirspurn eftir þjálfun frá þeim. Jones er meðal annars aðal BJJ þjálfari Alexander Volkanovski, fjaðurvigtarmeistara UFC sem hefur farið með himinskautum hjá bardagasambandsins og er sem stendur í 2.sæti á lista yfir pund fyrir pund bestu bardagamenn sambandsins. Alexander Volkanovski er fjaðurvigtarmeistari UFC. Hann varði belti sitt í síðasta mánuði gegn Yair Rodriguez Vísir/Getty Þá stendur Jones einnig í ströngu á sínum bardagaferli en hann á fyrir höndum glímu við fyrrum UFC harðhausinn Luke Rockhold þann 21.september næstkomandi en glíma þeirra mun fara fram á Pais leikvanginum í Jerúsalem. Jones var lengi vel hluti af liði John Danaher en stofnaði sitt eigið lið í Texas, The B-Team, árið 2021. Giles er með sitt eigið lið í Ástralíu, Absolute MMA. Jones er einn besti glímumaður heims í BJJ senunni. Hér lenti andstæðingur hans í kröppum dansi.Vísir/Getty MMA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Jones og Giles eru meðal bestu glímumanna heims í dag í BJJ senunni. Þeir hafa báðir unnið til verðlauna á stærstu glímumótum heims á borð við ADCC, IBJJF World Championships, Polaris, EBI, NAGA World Championship, Kasai og UAEJJF Abu Dhabi Pro. Og aðdráttarafl þeirra er mikið. Hátt í 70 erlendir gestir koma sérstaklega hingað til lands fyrir æfingabúðirnar en Jones og Giles eru hátt skrifaðir þjálfarar og mikil eftirspurn eftir þjálfun frá þeim. Jones er meðal annars aðal BJJ þjálfari Alexander Volkanovski, fjaðurvigtarmeistara UFC sem hefur farið með himinskautum hjá bardagasambandsins og er sem stendur í 2.sæti á lista yfir pund fyrir pund bestu bardagamenn sambandsins. Alexander Volkanovski er fjaðurvigtarmeistari UFC. Hann varði belti sitt í síðasta mánuði gegn Yair Rodriguez Vísir/Getty Þá stendur Jones einnig í ströngu á sínum bardagaferli en hann á fyrir höndum glímu við fyrrum UFC harðhausinn Luke Rockhold þann 21.september næstkomandi en glíma þeirra mun fara fram á Pais leikvanginum í Jerúsalem. Jones var lengi vel hluti af liði John Danaher en stofnaði sitt eigið lið í Texas, The B-Team, árið 2021. Giles er með sitt eigið lið í Ástralíu, Absolute MMA. Jones er einn besti glímumaður heims í BJJ senunni. Hér lenti andstæðingur hans í kröppum dansi.Vísir/Getty
MMA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira