Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 13:00 Neymar da Silva Santos Júnior ætti að hafa það ágætt í Sádí Arabíu næstu tvö árin. Getty/Eric Alonso Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Neymar gerði tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið og fær 138 milljónir punda í laun á ári eða 23 milljarða króna. Þetta eru ekki eins góð laun og hjá Cristiano Ronaldo en stórbrotin laun engu að síður. Það eru aftur á móti fríðindin sem Al-Hilal bjóða Brasilíumanninum sem hafa kannski vakið enn meiri athygli. Neymar joining Saudi Arabia s Al-Hilal in £86m deal as PSG end galáctico era https://t.co/coEqOLMOPI— Guardian sport (@guardian_sport) August 14, 2023 Samkvænt frétt Foot Mercat þá mun Neymar fá aðgengi að einkaflugvél, hann fær risahús með starfsfólki, 80 þúsund evru bónus fyrir hvern sigur Al-Hilal (11,5 milljónir) og 500 þúsund evrur fyrir hverja færslu á samfélagsmiðlum sem hrósar Sádí Arabíu en það gera 72 milljónir króna. Al-Hilal er frá Riyadh og spilar heimaleiki sína á Alþjóðlega King Fahd leikvanginum sem tekur yfir 68 þúsund áhorfendur. Al-Hilal endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð en liðið sótti í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea, Rúben Neves frá Wolves og Sergej Milinković-Savić frá Lazio og Malcom frá Zenit Sánkti Pétursburg. A private plane at his disposal A huge house with staff 80,000 bonus for every Al-Hilal win 500,000 for every social media post that promotes Saudi ArabiaThese are some of the perks Neymar will experience because of his move to Al-Hilal, via @FootMercato pic.twitter.com/5gQtJdnsTg— Khel Now World Football (@KhelNowWF) August 14, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Neymar gerði tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið og fær 138 milljónir punda í laun á ári eða 23 milljarða króna. Þetta eru ekki eins góð laun og hjá Cristiano Ronaldo en stórbrotin laun engu að síður. Það eru aftur á móti fríðindin sem Al-Hilal bjóða Brasilíumanninum sem hafa kannski vakið enn meiri athygli. Neymar joining Saudi Arabia s Al-Hilal in £86m deal as PSG end galáctico era https://t.co/coEqOLMOPI— Guardian sport (@guardian_sport) August 14, 2023 Samkvænt frétt Foot Mercat þá mun Neymar fá aðgengi að einkaflugvél, hann fær risahús með starfsfólki, 80 þúsund evru bónus fyrir hvern sigur Al-Hilal (11,5 milljónir) og 500 þúsund evrur fyrir hverja færslu á samfélagsmiðlum sem hrósar Sádí Arabíu en það gera 72 milljónir króna. Al-Hilal er frá Riyadh og spilar heimaleiki sína á Alþjóðlega King Fahd leikvanginum sem tekur yfir 68 þúsund áhorfendur. Al-Hilal endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð en liðið sótti í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea, Rúben Neves frá Wolves og Sergej Milinković-Savić frá Lazio og Malcom frá Zenit Sánkti Pétursburg. A private plane at his disposal A huge house with staff 80,000 bonus for every Al-Hilal win 500,000 for every social media post that promotes Saudi ArabiaThese are some of the perks Neymar will experience because of his move to Al-Hilal, via @FootMercato pic.twitter.com/5gQtJdnsTg— Khel Now World Football (@KhelNowWF) August 14, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn