Viðræður Maguire við West Ham sigla í strand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2023 14:00 Það gengur illa hjá Harry Maguire að koma sér frá Manchester United til West Ham. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Viðræður Harry Maguire við West Ham um að leikmaðurinn gangi í raðir félagsins frá Manchester United áður en félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar virðast hafa siglt í strand. West Ham komst að samkomulagi við Manchester United fyrr í sumar um að félagið myndi greiða 30 milljónir punda [um fimm milljarðar króna] fyrir varnarmanninn. Þá hafði félagið einnig náð samkomulagi við leikmanninn sjálfan um kaup og kjör og því virtist ekkert vera því til fyrirstöðu að Maguire gæti gengið í raðir Lundúnaliðsins. Maguire hefur hins vegar ekki náð að semja við Manchester United um óuppgerðar greiðslur og forráðamenn West Ham eru farnir að þreytast á biðinni. Samkvæmt umfjöllun The Guardian um málið er Maguire sagður vilja um sjö milljónir punda fá United. Harry Maguire’s $38M move to West Ham is currently off as the club is getting tired of waiting for him to agree to his exit from Manchester United, reports @JacobSteinberg 🙃 pic.twitter.com/Rq1cHduaay— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Þrátt fyrir að viðræðurnar hafi siglt í strand á þessum tímapunkti er þó ekki útilokað að þráðurinn verði tekinn upp á ný á næstu dögum. Eins og staðan er núna er West Ham þó í leit að miðverði og félagið er farið að velta fyrir sér öðrum möguleikum en Harry Maguire. Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira
West Ham komst að samkomulagi við Manchester United fyrr í sumar um að félagið myndi greiða 30 milljónir punda [um fimm milljarðar króna] fyrir varnarmanninn. Þá hafði félagið einnig náð samkomulagi við leikmanninn sjálfan um kaup og kjör og því virtist ekkert vera því til fyrirstöðu að Maguire gæti gengið í raðir Lundúnaliðsins. Maguire hefur hins vegar ekki náð að semja við Manchester United um óuppgerðar greiðslur og forráðamenn West Ham eru farnir að þreytast á biðinni. Samkvæmt umfjöllun The Guardian um málið er Maguire sagður vilja um sjö milljónir punda fá United. Harry Maguire’s $38M move to West Ham is currently off as the club is getting tired of waiting for him to agree to his exit from Manchester United, reports @JacobSteinberg 🙃 pic.twitter.com/Rq1cHduaay— B/R Football (@brfootball) August 15, 2023 Þrátt fyrir að viðræðurnar hafi siglt í strand á þessum tímapunkti er þó ekki útilokað að þráðurinn verði tekinn upp á ný á næstu dögum. Eins og staðan er núna er West Ham þó í leit að miðverði og félagið er farið að velta fyrir sér öðrum möguleikum en Harry Maguire.
Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Sjá meira