Evrópusambandsríkin drógu úr losun þrátt fyrir hagvöxt Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2023 15:27 Hitamælir sem sýnir 42 gráður í Róm í júlí. Menn valda nú hnattrænni hlýnun með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum. Vísir/EPA Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um tæplega þrjú prósent á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið á tímabilinu samkvæmt nýjum tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. Hún jókst þó í sex ríkjum, þar á meðal Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu. Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu.
Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira