Aðgangsstýring í ferðaþjónustu einföld en óþörf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2023 07:17 Lilja Alfreðsdóttir er menningar- og viðskiptaráðerra. Vísir/Arnar „Það er ekki flókið viðfangsefni ef við viljum gera breytingar á hversu margir ferðamenn heimsækja landið. Við erum með fluggáttina, og Isavia er þar með flugstæði. Ef við teljum að við séum að ganga of mikið á landið okkar vegna þess að aðgangsstýring sé ekki nægileg, þá getum við alltaf stýrt aðgengi með þessari fluggátt okkar. Þetta er bara auðlindastýring og það eru tæki til þess.“ Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið um áhyggjur manna af auknum fjölda ferðamanna hér á landi. Hún segist þó ekki telja tímabært að horfa til slíkra úrræða og bendir á að gert sé ráð fyrir að um 2,1 til 2,3 milljónir ferðamanna komi hingað á árinu. Lilja segir standa til að útvíkka gistináttaskattinn til skemmtiferðaskipa en það sé ekki í kortunum að takmarka komur þeirra. Aðgangsstýring hafi verið tekin upp við hinar ýmsu náttúruperlur, sem hún segist telja eðlilega þróun. Ráðherrann bendir einnig á að ferðaþjónustan, sem sé sú grein sem sé að skapa mestar gjaldeyristekjur, hafi spilað lykilhlutverk í byggðarþróun síðustu ára. „Margir einstaklingar voru farnir að huga að því að hverfa frá sínum býlum en gerðu það ekki, vegna þess að möguleikinn að gerast ferðaþjónustubændur yfir sumarið gerði þeim kleift að vera í fjölbreyttari rekstri. Ég held að það sé ein jákvæðasta birtingarmynd ferðaþjónustunnar að með henni aukast líkur á að við höldum þessu stóra landi í byggð, sem annars hefði ekki verið,“ segir Lilja. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið um áhyggjur manna af auknum fjölda ferðamanna hér á landi. Hún segist þó ekki telja tímabært að horfa til slíkra úrræða og bendir á að gert sé ráð fyrir að um 2,1 til 2,3 milljónir ferðamanna komi hingað á árinu. Lilja segir standa til að útvíkka gistináttaskattinn til skemmtiferðaskipa en það sé ekki í kortunum að takmarka komur þeirra. Aðgangsstýring hafi verið tekin upp við hinar ýmsu náttúruperlur, sem hún segist telja eðlilega þróun. Ráðherrann bendir einnig á að ferðaþjónustan, sem sé sú grein sem sé að skapa mestar gjaldeyristekjur, hafi spilað lykilhlutverk í byggðarþróun síðustu ára. „Margir einstaklingar voru farnir að huga að því að hverfa frá sínum býlum en gerðu það ekki, vegna þess að möguleikinn að gerast ferðaþjónustubændur yfir sumarið gerði þeim kleift að vera í fjölbreyttari rekstri. Ég held að það sé ein jákvæðasta birtingarmynd ferðaþjónustunnar að með henni aukast líkur á að við höldum þessu stóra landi í byggð, sem annars hefði ekki verið,“ segir Lilja.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira