Munu koma á framfæri mikilvægum skilaboðum gegn KA í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 12:31 Club Brugge kemur í heimsókn á Laugardalsvöll í kvöld Vísir/Getty Belgíska knattspyrnuliðið Club Brugge mun spila í sérstökum treyjum í seinni viðureign sinni gegn KA í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld. Frá þessu er greint í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Leikmenn Club Brugge munu spila í hefðbundnu útivallartreyju félagsins en hún mun þó skarta sérstökum skilaboðum, í formi #ISaveLives og snúa þau að mikilvægi fyrstu hjálpar þegar einstaklingur fer í hjartastopp. „Að meðaltali fara um 30 einstaklingar í hjartastopp daglega í Belgíu. Því miður lifa innan við tíu prósent ekki af. Hátt hlutfall er það ekki?“ segir í tilkynningu Club Brugge. Umrædd treyja sem leikmenn Club Brugge munu skarta í kvöld í leik sínum gegn KAMynd: Club Brugge Samkvæmt könnunum treysti aðeins 53% einstaklinga sér til þess að beita fyrstu hjálp þegar að eitthvað sem kallar á þannig hjálp á sér stað námunda þeim. Club Brugge hefur því tekið höndum saman með UNIBET og látið hanna snjallforrit þar sem einstaklingar geta, í átta skrefum, lært hvernig eigi að beita fyrstu hjálp og um leið kannað kunnáttu sína í þeim málum. Nú þegar hafa yfir 10 þúsund manns nýtt sér snjallforritið Leikur KA og Club Brugge verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og hefjum við leika klukkan 17:45. Sambandsdeild Evrópu KA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Leikmenn Club Brugge munu spila í hefðbundnu útivallartreyju félagsins en hún mun þó skarta sérstökum skilaboðum, í formi #ISaveLives og snúa þau að mikilvægi fyrstu hjálpar þegar einstaklingur fer í hjartastopp. „Að meðaltali fara um 30 einstaklingar í hjartastopp daglega í Belgíu. Því miður lifa innan við tíu prósent ekki af. Hátt hlutfall er það ekki?“ segir í tilkynningu Club Brugge. Umrædd treyja sem leikmenn Club Brugge munu skarta í kvöld í leik sínum gegn KAMynd: Club Brugge Samkvæmt könnunum treysti aðeins 53% einstaklinga sér til þess að beita fyrstu hjálp þegar að eitthvað sem kallar á þannig hjálp á sér stað námunda þeim. Club Brugge hefur því tekið höndum saman með UNIBET og látið hanna snjallforrit þar sem einstaklingar geta, í átta skrefum, lært hvernig eigi að beita fyrstu hjálp og um leið kannað kunnáttu sína í þeim málum. Nú þegar hafa yfir 10 þúsund manns nýtt sér snjallforritið Leikur KA og Club Brugge verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5 og hefjum við leika klukkan 17:45.
Sambandsdeild Evrópu KA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira