Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2023 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu 12. Hjálparlaust flóttafólk, staða krabbameinsmála, nýtt Píeta-skjól á Húsavík og dagskrá Menningarnætur verða meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir sveitarfélögin ekkert geta gert fyrir þjónustulaust flóttafólk án samnings og fjármagns. Bresk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að breyta viðmiðum um meðhöndlun þeirra sem greinast með krabbamein. Engin slík viðmið eru til hérlendis. Nýtt Píeta-skjól verður opnað á Húsavík í dag. Samtökin stefna á að geta veitt þjónustu í öllum landsfjórðungum. Dagskrá Menningarnætur var kynnt nú fyrir stundu; við verðum í beinni frá Hljómskálagarðinum í fréttatímanum. Arnar Gunnlaugsson getur jafnað met Guðjóns Þórðarsonar og unnið fjóra bikartitla í röð. Lið hans Víkingur komst í bikarúrslit í gær. Veðurstofa spáir austlægum og norðlægum áttum og dálítilli vætu austanlands. Það verður áfram hlýtt í veðri en kólnar eftir helgi fyrir norðan. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir sveitarfélögin ekkert geta gert fyrir þjónustulaust flóttafólk án samnings og fjármagns. Bresk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að breyta viðmiðum um meðhöndlun þeirra sem greinast með krabbamein. Engin slík viðmið eru til hérlendis. Nýtt Píeta-skjól verður opnað á Húsavík í dag. Samtökin stefna á að geta veitt þjónustu í öllum landsfjórðungum. Dagskrá Menningarnætur var kynnt nú fyrir stundu; við verðum í beinni frá Hljómskálagarðinum í fréttatímanum. Arnar Gunnlaugsson getur jafnað met Guðjóns Þórðarsonar og unnið fjóra bikartitla í röð. Lið hans Víkingur komst í bikarúrslit í gær. Veðurstofa spáir austlægum og norðlægum áttum og dálítilli vætu austanlands. Það verður áfram hlýtt í veðri en kólnar eftir helgi fyrir norðan.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira