Þórhildur ráðin framkvæmdastjóri Brúar Strategy Árni Sæberg skrifar 21. ágúst 2023 07:08 Þórhildur Þorkelsdóttir er komin til Brúar Strategy frá BHM. Elva Þrastardóttir Þórhildur Þorkelsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafa- og samskiptafyrirtækisins Brúar Strategy og hönnunarstofunnar Brúar Stúdíó. Þórhildur hefur undanfarin tvö ár starfað sem kynningarstjóri BHM þar sem hún hefur leitt fjölmiðlasamskipti og almannatengsl, endurmörkun bandalagsins og stefnumótun í kynningarmálum. Þetta segir í tilkynningu um vistaskiptin. Þar segir að Þórhildur hafi starfað sem vaktstjóri og fréttamaður á fréttastofum RÚV, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í áratug. Þá hafi hún sinnt þáttastjórnun og fjölbreyttri dagskrárgerð í sjónvarpi og útvarpi auk þess að halda úti vinsælu hlaðvarpi. Þórhildur hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2020. Hún er fjölmiðlafræðingur að mennt og hefur kennt samskipti og framkomu í fjölmiðlum, bæði á háskólastigi og á námskeiðum. Brúa bilið milli stefnumótunar og markaðsmála Þá segir að Brú Strategy hafi verið stofnað árið 2021 með það að leiðarljósi að brúa bilið milli stefnumótunar og markaðsmála. Fyrirtækið sérhæfi sig í stefnumótun, viðskiptaþróun, árangursdrifnum markaðsmálum og áunninni umfjöllun fyrir fyrirtæki í sókn bæði hér á landi og erlendis. Brú Stúdíó sérhæfi sig í hönnun og skapandi útfærslu á markaðsefni. Brú sé í samstarfi við Golin Group, stórt samskiptafyrirtæki með starfsemi um allan heim. Aðaleigendur Brú séu Atli Sveinsson, Halldór Harðarson og Darri Atlason. „Það er gríðarmikill fengur að fá Þórhildi til liðs við okkur. Brú hefur vaxið hratt á stuttum tíma og unnið með breiðum hópi viðskiptavina, allt frá nýsköpunarfyrirtækjum yfir í stór og rótgróin fyrirtæki sem skráð eru á markað. Fram undan eru markviss sóknarfæri þar sem við munum nýta okkar sérþekkingu á sviði hönnunar, almannatengsla og auglýsingagerðar auk þess að setja aukið púður í víðtæk ráðgjafarverkefni bæði hér á landi og erlendis. Þórhildur kemur inn með verðmæta reynslu og sérþekkingu á fjölmiðlasamskiptum og ráðning hennar er liður í að styrkja enn frekar þjónustu við okkar viðskiptavini. Hún mun leiða fyrirtækið inn í nýja og spennandi tíma,“ er haft eftir Halldóri í tilkynningu. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Sjá meira
Þórhildur hefur undanfarin tvö ár starfað sem kynningarstjóri BHM þar sem hún hefur leitt fjölmiðlasamskipti og almannatengsl, endurmörkun bandalagsins og stefnumótun í kynningarmálum. Þetta segir í tilkynningu um vistaskiptin. Þar segir að Þórhildur hafi starfað sem vaktstjóri og fréttamaður á fréttastofum RÚV, Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í áratug. Þá hafi hún sinnt þáttastjórnun og fjölbreyttri dagskrárgerð í sjónvarpi og útvarpi auk þess að halda úti vinsælu hlaðvarpi. Þórhildur hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2020. Hún er fjölmiðlafræðingur að mennt og hefur kennt samskipti og framkomu í fjölmiðlum, bæði á háskólastigi og á námskeiðum. Brúa bilið milli stefnumótunar og markaðsmála Þá segir að Brú Strategy hafi verið stofnað árið 2021 með það að leiðarljósi að brúa bilið milli stefnumótunar og markaðsmála. Fyrirtækið sérhæfi sig í stefnumótun, viðskiptaþróun, árangursdrifnum markaðsmálum og áunninni umfjöllun fyrir fyrirtæki í sókn bæði hér á landi og erlendis. Brú Stúdíó sérhæfi sig í hönnun og skapandi útfærslu á markaðsefni. Brú sé í samstarfi við Golin Group, stórt samskiptafyrirtæki með starfsemi um allan heim. Aðaleigendur Brú séu Atli Sveinsson, Halldór Harðarson og Darri Atlason. „Það er gríðarmikill fengur að fá Þórhildi til liðs við okkur. Brú hefur vaxið hratt á stuttum tíma og unnið með breiðum hópi viðskiptavina, allt frá nýsköpunarfyrirtækjum yfir í stór og rótgróin fyrirtæki sem skráð eru á markað. Fram undan eru markviss sóknarfæri þar sem við munum nýta okkar sérþekkingu á sviði hönnunar, almannatengsla og auglýsingagerðar auk þess að setja aukið púður í víðtæk ráðgjafarverkefni bæði hér á landi og erlendis. Þórhildur kemur inn með verðmæta reynslu og sérþekkingu á fjölmiðlasamskiptum og ráðning hennar er liður í að styrkja enn frekar þjónustu við okkar viðskiptavini. Hún mun leiða fyrirtækið inn í nýja og spennandi tíma,“ er haft eftir Halldóri í tilkynningu.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent