„Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 15:59 Lukka Pálsdóttir er viðmælandi í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Aðsend „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið en bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi,“ segir Lukka Pálsdóttir eigandi Greenfit í samtali við Marín Möndu í nýjasta hlaðvarpsþætti af Spegilmyndinni. Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku. Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Hlaðvarpið fór af stað samhliða samnefndri sjónvarpsseríu hennar sem sýnd er á Stöð 2 og Stöð 2+. Þar ræðir Marín Manda var allskonar fræðifólk um allt milli himins og jarðar tengt lífsstíl, næringu, heilsu og fegurð. Pressan oft of mikil Lukka segir að þorri fólks hafi þetta val að nýta sér hreyfingu en oft verður svo mikil pressa að gera eitthvað stórkostlegt, ganga fjöll eða vera í einhverju ákveðnu prógrammi, að fólk gefst upp. Hún telur það jákvæða þróun að fólk sé farið að eyða peningunum sínum í hreyfingu eða heilsueflingu en það sé ekki endilega nauðsynlegt að það sé ákveðinn ásetningur að hreyfa sig daglega. „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið, bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi.“ Segir aukinn skrefafjölda breyta leiknum Lukka segir einnig að eitt besta heilsuráð sem maður geti gefið fólki sé að fá sér hund en aukinn skrefafjöldi daglega eykur langlífi og dregur úr ótímabærum dauða. „Hálftíma göngutúr á kvöldin eftir síðustu máltíð er leikbreytir – en þú þarft að gera hann. Það eru bara tvö skref í þessum göngutúr sem eru erfið: fyrstu tvö. Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki.“ Hér má hlusta á viðtalið við Lukku.
Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02 „Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Sveindís fór í svuntu- og augnlokaaðgerð eftir lífstílsbreytingu Í síðasta þætti af Spegilmyndin á Stöð 2 var fjallað um fegrunar- og lýtaaðgerðir en margar hverjar eru mjög forvitnilegar. Marín Manda Magnúsdóttir ræddi við mismunandi lýtalækna um vinsælustu aðgerðirnar í dag. 23. apríl 2023 10:02
„Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13. apríl 2023 10:30
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. 8. febrúar 2022 12:31