„Skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 08:30 Arna hefur verið leikmaður með liðinu í mörg ár en nú færir hún sig alfarið yfir í þjálfun. mynd/ka.is Arna Valgerður Erlingsdóttir mun stýra KA/Þór í Olís-deild kvenna í vetur. Hún segir að fram undan sé ákveðinn uppbyggingarfasi hjá liðinu. Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira