Blikar einu stóru skrefi nær því að fá næstum því hálfan milljarð frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Blikar eru mögulega að ná sögulegum árangri í Evrópukeppninni. Vísir / Diego Breiðablik vann 1-0 sigur á Struga í Norður Makedóníu í umspili Sambandsdeildar Evrópu í gær sem eru frábær úrslit og gott veganesti inn í síðari leikinn í Kópavogi í næstu viku. Takist Blikum að klára dæmið í seinni leiknum tryggir liðið sér ekki aðeins sögulegan árangur í íslenskum fótbolta heldur einnig væna peningaupphæð í kassa gjaldkerans. Karakter, þrautseigja, gæði og vilji sem skilar sigri í virkilega erfiðum aðstæðum Nú er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir Breiðablik.Við þurfum alvöru stuðning og smekkfulla stúku á fimmtudaginn næsta pic.twitter.com/6mZSL4zFU8— Breiðablik FC (@BreidablikFC) August 24, 2023 Komst Breiðablik í riðlakeppni fyrst íslenskra lið þá er félagið öruggt með 3,4 milljónir evra fyrir tímabilið í Evrópu. Það gera um 489 milljónir íslenskra króna. Breiðablik getur einnig komist í meiri pening og ekki aðeins með því að komast upp úr riðlinum. Liðið getur hækkað þessa upphæð með því að ná góðum úrslitum í riðlinum. Blikar hafa auðvitað þegar unnið sér inn pening fyrir þá níu leiki sem liðið hefur spilað í Evrópu í sumar. Liðið fær síðan 2,94 milljónir evra fyrir það eytt að komast í riðlakeppnina. Það eru um 423 milljónir króna. Í viðbót við það geta Blikar síðan unnið sér inn 500 þúsund evrur, um 72 milljónir, fyrir hvern sigurleik og 166 þúsund evrur, um 24 milljónir króna, fyrir hvern jafnteflisleik. Einn sigurleikur og tvö jafntefli í riðlinum gætu sem dæmi, skilað Blikum 832 þúsund evrum eða rúmlega 119 milljónum í viðbót. Það eru síðan 650 þúsund evrur í boði fyrir sigur í riðlinum og 325 þúsund fyrir að ná öðru sætinu. Auðvitað þurfa Blikar að klára seinni leikinn á móti Struga fyrsta en gjaldkeri félagsins ætti að geta brosað út að eyrum takist það. Prize money for reaching group stage: Champions League: 15.64M Europa League: 3.63M Conference League: 2.94MPer group-stage win: Champions League: 2.8M Europa League: 630k Conference League: 500kAjax is going to miss out on a lot of money. pic.twitter.com/NMd5qH2xx9— All About Ajax (@AllAboutAjax) May 25, 2023 Some early movements in the bottom part of Country Ranking:- Breiðablik moved Iceland up to 40th place, which is amazing improvement as they started season down on 47th- Astana moved Kazakhstan to 34th place, so Kazakhstan is on the brink of having a club in Europa League QR1 pic.twitter.com/bPvMcvXYDG— UEFA Rankings (@UefaRankings) August 24, 2023 Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Takist Blikum að klára dæmið í seinni leiknum tryggir liðið sér ekki aðeins sögulegan árangur í íslenskum fótbolta heldur einnig væna peningaupphæð í kassa gjaldkerans. Karakter, þrautseigja, gæði og vilji sem skilar sigri í virkilega erfiðum aðstæðum Nú er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir Breiðablik.Við þurfum alvöru stuðning og smekkfulla stúku á fimmtudaginn næsta pic.twitter.com/6mZSL4zFU8— Breiðablik FC (@BreidablikFC) August 24, 2023 Komst Breiðablik í riðlakeppni fyrst íslenskra lið þá er félagið öruggt með 3,4 milljónir evra fyrir tímabilið í Evrópu. Það gera um 489 milljónir íslenskra króna. Breiðablik getur einnig komist í meiri pening og ekki aðeins með því að komast upp úr riðlinum. Liðið getur hækkað þessa upphæð með því að ná góðum úrslitum í riðlinum. Blikar hafa auðvitað þegar unnið sér inn pening fyrir þá níu leiki sem liðið hefur spilað í Evrópu í sumar. Liðið fær síðan 2,94 milljónir evra fyrir það eytt að komast í riðlakeppnina. Það eru um 423 milljónir króna. Í viðbót við það geta Blikar síðan unnið sér inn 500 þúsund evrur, um 72 milljónir, fyrir hvern sigurleik og 166 þúsund evrur, um 24 milljónir króna, fyrir hvern jafnteflisleik. Einn sigurleikur og tvö jafntefli í riðlinum gætu sem dæmi, skilað Blikum 832 þúsund evrum eða rúmlega 119 milljónum í viðbót. Það eru síðan 650 þúsund evrur í boði fyrir sigur í riðlinum og 325 þúsund fyrir að ná öðru sætinu. Auðvitað þurfa Blikar að klára seinni leikinn á móti Struga fyrsta en gjaldkeri félagsins ætti að geta brosað út að eyrum takist það. Prize money for reaching group stage: Champions League: 15.64M Europa League: 3.63M Conference League: 2.94MPer group-stage win: Champions League: 2.8M Europa League: 630k Conference League: 500kAjax is going to miss out on a lot of money. pic.twitter.com/NMd5qH2xx9— All About Ajax (@AllAboutAjax) May 25, 2023 Some early movements in the bottom part of Country Ranking:- Breiðablik moved Iceland up to 40th place, which is amazing improvement as they started season down on 47th- Astana moved Kazakhstan to 34th place, so Kazakhstan is on the brink of having a club in Europa League QR1 pic.twitter.com/bPvMcvXYDG— UEFA Rankings (@UefaRankings) August 24, 2023
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira