Leitast við að endurheimta tvö þúsund stolna safnmuni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. ágúst 2023 13:26 Starfsmanni Þjóðminjasafns Bretlands var á dögunum sagt upp eftir að hafa gerst uppvís af þjófnaði á safnmunum. EPA Um tvö þúsund safnmunum hefur verið stolið af Þjóðminjasafni Bretlands síðustu áratugi. Aðgerðum til þess að endurheimta munina hefur verið hleypt af stokkunum. Meðal þeirra safnmuna sem horfið hafa eru gullskartgripir og demantar. Stjórnarmeðlimur þjóðminjasafnsins, George Osborne, sem einnig er fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, greindi frá þessu. Í síðustu viku var starfsmanni safnsins sagt upp eftir að hafa gerst uppvís af þjófnaði á munum úr geymslum safnsins. Starfsmaðurinn hefur enn ekki verið kærður en rannsókn á máli hans stendur nú yfir. Safnstjóri þjóðminjasafnsins, Hartwig Fischer, greindi frá því í gær að hann ætlaði að stíga til hliðar vegna mistaka sem urðu í rannsókn sem gerð var vegna stolnu munanna. Þá hafi hann ekki brugðist nægilega skjótt við þegar stjórninni bárust viðvaranir um að dularfullt hvarf safnmuna mætti mögulega rekja til þjófóttra starfsmanna safnsins. Osborne sagði í útvarpsviðtali við BBC að munir safnsins hafi ekki verið nægilega vel skipulagðir eða skráðir, og það sé ekki óalgeng staða hjá söfnum sem hýsa mikinn fjölda muna. Þá sagði hann safnið þegar hafa endurheimt nokkra muni en gaf það ekki út hvers lags þeir væru. Loks baðst hann afsökunar á málinu, sem hann sagði að skaði orðspor safnsins verulega. Söfn Bretland England Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
Stjórnarmeðlimur þjóðminjasafnsins, George Osborne, sem einnig er fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, greindi frá þessu. Í síðustu viku var starfsmanni safnsins sagt upp eftir að hafa gerst uppvís af þjófnaði á munum úr geymslum safnsins. Starfsmaðurinn hefur enn ekki verið kærður en rannsókn á máli hans stendur nú yfir. Safnstjóri þjóðminjasafnsins, Hartwig Fischer, greindi frá því í gær að hann ætlaði að stíga til hliðar vegna mistaka sem urðu í rannsókn sem gerð var vegna stolnu munanna. Þá hafi hann ekki brugðist nægilega skjótt við þegar stjórninni bárust viðvaranir um að dularfullt hvarf safnmuna mætti mögulega rekja til þjófóttra starfsmanna safnsins. Osborne sagði í útvarpsviðtali við BBC að munir safnsins hafi ekki verið nægilega vel skipulagðir eða skráðir, og það sé ekki óalgeng staða hjá söfnum sem hýsa mikinn fjölda muna. Þá sagði hann safnið þegar hafa endurheimt nokkra muni en gaf það ekki út hvers lags þeir væru. Loks baðst hann afsökunar á málinu, sem hann sagði að skaði orðspor safnsins verulega.
Söfn Bretland England Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira