Rúmlega hálfrar milljóna króna búnaði björgunarsveitar stolið Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. ágúst 2023 13:50 Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugarvatni. Aðsend Björgunarsveitin Ingunn á Laugavatni metur tjón sitt upp á rúmlega hálfa milljón króna vegna innbrots í húsnæði sveitarinnar á dögunum. Formaður sveitarinnar segir tækjum og tólum sem notuð eru við leit og björgun hafa verið stolið. Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús Sjá meira
Tjónið er mikið fyrir björgunarsveit af þessari stærðargráðu segir Haraldur Helgi Hólmfríðarson, formaður björgunarsveitarinnar Ingunnar á Laugavatni. Óprúttinn aðili hafi komist inn um glugga á svölum húsnæðisins og tekið þar ófrjálsri hendi tæki og tól. „Þetta er ekki stór sveit og við höfum ekki mikinn pening á milli handanna. Þetta er tjón upp á sjálfsagt rúma hálfa milljón og það er hálf milljón sem við værum til í að eyða í eitthvað annað,“ segir Haraldur. Innbrotið átti sér stað fyrir nokkrum dögum og var sveitin að vonast til að hlutirnir myndu rata aftur til baka. „Það hefur ekkert skilað sér til baka og við höfum svona svolítið verið að skoða sölusíður á Facebook og Bland og svoleiðis síður og athuga hvort við sjáum eitthvað en það er ekkert þar en sem betur fer var til dæmis dróninn okkar ekki tekið enda kannski ekki auðvelt að koma honum í verð,“ segir Haraldur jafnframt og vonast til að fá búnaðinn til baka. „Við værum til í að fá þessa hluti aftur og það þurfa ekki að vera neinir eftirmálar af því þetta eru tæki sem eru notuð til að leita af fólki og bjarga fólki. Þetta er allt saman fjármagnað með sjálfboðavinnu og mér finnst bara sárt að einhver hafi þetta í sér,“ segir Haraldur.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Tengdar fréttir Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00 Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47 Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús Sjá meira
Unglingsdrengur í sjálfheldu úti á Laugarvatni Björgunarsveitin Ingunn bjargaði fjórtán ára dreng í fyrr í kvöld sem var í sjálfheldu úti á Laugarvatni. Hann var á lítilli bátkænu, áralaus og bátinn rak hratt undan vindi út á vatnið. 22. apríl 2023 21:00
Fannst eftir tveggja tíma næturgöngu í blindbyl á Lyngdalsheiði Björgunarsveitunum Ingunni á Laugarvatni og Tintron í Grímsnesi barst útkall kl 5:22 í morgun. Þá hafði kona nokkur óskað eftir aðstoð. Hún var á göngu í blindbyl og týnd. 14. febrúar 2022 12:47
Engin flugeldasala á Laugarvatni fyrir áramótin Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni mun ekki selja flugelda fyrir áramótin en félagar í sveitinni ætla þess í stað að ganga í hús og selja Rótarskot. 28. desember 2019 12:15