Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan tólf.
Þar verður einnig fjallað yfirvofandi verðhækkanir á landbúnaðarvörðum hér á landi sem þó hafa hækkað undanfarna mánuði. Lélegri afkomu í landbúnaði er kennt um í bland við stýrivaxtahækkanir.
Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis segir gera þurfi Strætó rekstrarhæfann og fjölga forgangsakreinum svo hægt verði að koma samgöngum á höfuðborgarsvæðinu í lag. Borgarlínan sé mögulega of umdeilt verkefni til að ráðast strax í.
Í Sportpakkanum heyrum við ummæli þjálfara Breiðabliks og Víkings eftir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni í gær.