Innherji

Sjó­vá dregið úr vægi skráðra hluta­bréfa um fjórðung á árinu

Hörður Ægisson skrifar
Hlutabréfaverð Sjóvá hefur hækkað um þrjú prósent frá áramótum.
Hlutabréfaverð Sjóvá hefur hækkað um þrjú prósent frá áramótum. Vilhelm Gunnarsson

Eftir að hafa selt skráð hlutabréf fyrir á fjórða milljarð króna á fyrstu sex mánuðum ársins hefur vægi þeirra ekki verið minna sem hlutfall af eignasafni Sjóvá um árabil. Tryggingafélagið bætti við sig í Arion fyrir nærri hálfan milljarð á öðrum fjórðungi samhliða því að það seldi fyrir sambærilega upphæð í Íslandsbanka.


Tengdar fréttir

Vægi skráðra hluta­bréfa VÍS helmingast á tveimur árum

VÍS skilaði hagnaði upp á rúmlega 840 milljónir á öðrum fjórðungi sem má rekja til þess að virði eignarhlutar tryggingafélagsins í Kerecis var fært upp um liðlega 100 prósent vegna sölunnar til Coloplast. Félagið fjárfesti í ótryggðum skuldabréfum á Arion banka í erlendri mynt á fjórðungnum þar sem það taldi álagið á bréfin vera orðið „óhóflega hátt.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×