„Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ Gulur september 1. september 2023 15:37 Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra ýtti átakinu Gulur september úr vör í Kringlunni í dag. Átakinu Gulur september var formlega ýtt úr vör í dag af heilbrigðisráðherra og landlækni en Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Verkefninu er ætlað að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, og að vera til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Slagorðin; „Er allt í gulu?“ og ,,Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ voru kynnt til sögunnar og eiga þau að vísa til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Í dagskránni í ár er sérstök áhersla lögð á geðrækt á vinnustöðum. Málefnið er brýnt Íslandi deyja að meðaltali 39 einstaklingar í sjálfsvígi, á ári. Yfir helmingur allra sjálfsvíga á sér stað fyrir 50 ára aldur. Sjálfsvígstíðni er tvöfalt hærri, í heiminum, meðal karla en kvenna. Áætlað er að um 703.000 manns deyi árlega í sjálfsvígum, á heimsvísu. Aðdragandi sjálfsvígs getur verið þungur og sár. Hvert sjálfsvíg hefur áhrif langt út fyrir innsta hring hins látna. Rannsóknir sýna að sjálfsvíg hefur mikil áhrif á um 135 manns. Aðstandendur takast á við krefjandi tilfinningar eins og sektarkennd og höfnun, úrvinnsla áfalls og sorgar er flókin. Að undanförnu hefur Gulur september verið kynntur meðal félagasamtaka, stofnana og fyrirtækja og undirbúningshópurinn vonast til að fólk geti tekið höndum saman um málaflokkinn. Hvernig hægt er að taka þátt? Klæðast GULU og skreyta með GULU í september. GULAR vörur og fatnaður í forgrunni í verslunum. Afsláttur af GULUM vörum. GULUR dagur, 7.september, þann dag eru allir hvattir til að klæðast GULU. Deila myndum af „GULRI“ stemmingu og nota þar sem við á #gulurseptember. Mæta á viðburði, taka þátt í dagskrá GULS september. Fjalla um um málefni GULS mánaðar. Að verkefninu um gulan september standa fulltrúar frá: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Minningarsjóði Orra Ómarssonar, Píeta samtökunum, Rauða krossi Íslands, SÁÁ, Sorgarmiðstöð, Þjóðkirkjunni og Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar. Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Verkefninu er ætlað að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, og að vera til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. Slagorðin; „Er allt í gulu?“ og ,,Er allt í gulu á þínum vinnustað?“ voru kynnt til sögunnar og eiga þau að vísa til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Í dagskránni í ár er sérstök áhersla lögð á geðrækt á vinnustöðum. Málefnið er brýnt Íslandi deyja að meðaltali 39 einstaklingar í sjálfsvígi, á ári. Yfir helmingur allra sjálfsvíga á sér stað fyrir 50 ára aldur. Sjálfsvígstíðni er tvöfalt hærri, í heiminum, meðal karla en kvenna. Áætlað er að um 703.000 manns deyi árlega í sjálfsvígum, á heimsvísu. Aðdragandi sjálfsvígs getur verið þungur og sár. Hvert sjálfsvíg hefur áhrif langt út fyrir innsta hring hins látna. Rannsóknir sýna að sjálfsvíg hefur mikil áhrif á um 135 manns. Aðstandendur takast á við krefjandi tilfinningar eins og sektarkennd og höfnun, úrvinnsla áfalls og sorgar er flókin. Að undanförnu hefur Gulur september verið kynntur meðal félagasamtaka, stofnana og fyrirtækja og undirbúningshópurinn vonast til að fólk geti tekið höndum saman um málaflokkinn. Hvernig hægt er að taka þátt? Klæðast GULU og skreyta með GULU í september. GULAR vörur og fatnaður í forgrunni í verslunum. Afsláttur af GULUM vörum. GULUR dagur, 7.september, þann dag eru allir hvattir til að klæðast GULU. Deila myndum af „GULRI“ stemmingu og nota þar sem við á #gulurseptember. Mæta á viðburði, taka þátt í dagskrá GULS september. Fjalla um um málefni GULS mánaðar. Að verkefninu um gulan september standa fulltrúar frá: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Minningarsjóði Orra Ómarssonar, Píeta samtökunum, Rauða krossi Íslands, SÁÁ, Sorgarmiðstöð, Þjóðkirkjunni og Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar.
Að verkefninu um gulan september standa fulltrúar frá: Embætti landlæknis, Geðhjálp, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Minningarsjóði Orra Ómarssonar, Píeta samtökunum, Rauða krossi Íslands, SÁÁ, Sorgarmiðstöð, Þjóðkirkjunni og Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar.
Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira