Sóttu örmagna göngumann í Jökultungur Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2023 09:27 Aðstæður voru erfiðar fyrir björgunarsveitarfólk í nótt. Landsbjörg Hópur Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem sinnir hálendisvakt í Landmannalaugum fékk seint í gær boð frá Neyðarlínu um hóp fjögurra göngumanna á Laugaveginum. Þau þurftu aðstoð þar sem einn í hópnum hafði örmagnast og treysti hann sér ekki til að halda áfram. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að hópurinn hafi farið að Álftavatni þar sem talið var að hópurinn væri á þeim slóðum. Síðar kom í ljós að þau voru í svokölluðum Jökultungum, rétt ofan við skálann við Álftavatn. Komið var að fólkinu um hálf ellefu í gær en aðstæður voru þá mjög erfiðar þar. Veður var slæmt og rigning mikil. Vegna bleytunnar var mjög hált. Hitt fólkið fékk fylgd í bíla björgunarfólksins og var búið um þann sem örmagnaðist. Þá varð björgunarsveitarfólki ljóst að það þyrfti liðsauka til að bera manninn niður, eða aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar. Aðstoð þurfti til að koma manninum til Landmannalauga.Landsbjörg Sveitir á Suðurlandi voru kallaðar út og var liðsauki kominn á staðinn rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá var hinn hluti hópsins kominn í skjól í skálanum við Álftavatn, þar sem þau fengu heita drykki og næringu hjá skálavörðum. Maðurinn var kominn í skálann rúmlega hálf þrjú. Í tilkynningunni segir að fólkið hafi fengið gistingu á Hellu, eftir að hjúkrunarfræðingur hafði metið ástand mannsins sem örmagnaðist. Þá verður hluti búnaðar hópsins, sem var skilinn eftir upp á hálendi, sóttur í dag. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að hópurinn hafi farið að Álftavatni þar sem talið var að hópurinn væri á þeim slóðum. Síðar kom í ljós að þau voru í svokölluðum Jökultungum, rétt ofan við skálann við Álftavatn. Komið var að fólkinu um hálf ellefu í gær en aðstæður voru þá mjög erfiðar þar. Veður var slæmt og rigning mikil. Vegna bleytunnar var mjög hált. Hitt fólkið fékk fylgd í bíla björgunarfólksins og var búið um þann sem örmagnaðist. Þá varð björgunarsveitarfólki ljóst að það þyrfti liðsauka til að bera manninn niður, eða aðstoð áhafnar þyrlu Landhelgisgæslunnar. Aðstoð þurfti til að koma manninum til Landmannalauga.Landsbjörg Sveitir á Suðurlandi voru kallaðar út og var liðsauki kominn á staðinn rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Þá var hinn hluti hópsins kominn í skjól í skálanum við Álftavatn, þar sem þau fengu heita drykki og næringu hjá skálavörðum. Maðurinn var kominn í skálann rúmlega hálf þrjú. Í tilkynningunni segir að fólkið hafi fengið gistingu á Hellu, eftir að hjúkrunarfræðingur hafði metið ástand mannsins sem örmagnaðist. Þá verður hluti búnaðar hópsins, sem var skilinn eftir upp á hálendi, sóttur í dag.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira