Fóru til Buffalo og hrepptu gull í risavaxinni vængjakeppni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. september 2023 22:33 Þeir Lýður og Justin voru hæstánægðir með sigurinn. justin shouse Þeir Lýður Vignisson og Justin Shouse sem reka vængjastaðinn Just Wingin' It hrepptu gullverðlaun í vængjakeppni í Buffalo í Bandaríkjunum um helgina. „Við erum bara á bleiku skýi enn þá,“ segir Lýður. „Hér eru allir helstu vængja- og veitingastaðir í Buffalo og líka aðilar erlendis frá. Þetta er gríðarlega vel sótt. Það á enn eftir að tilkynna söluhæsta básinn en við heyrðum frá fólki sem kom á básinn okkar að við höfðum yfirleitt verið með bestu aðsóknina. Það skemmdi síðan ekki fyrir að vinna þessi verðlaun,,“ segir Lýður í samtali við Vísi. Hátíðin fór fram á sjötíu þúsund manna NFL-leikvangi í Buffalo borg.justin shouse Þeir Lýður og Justin hrepptu aðalverðlaun hátíðarinnar fyrir væng sem kallast lemon-pepper-cajun-honey. Einnig var keppt í ýmsum flokkum, sætum og sterkum vængjum sem dæmi. „Dómnefnd gekk á milli og smakkaði. Það var bara virkilega gaman að fá þessi verðlaun. Þetta hefur verið heljarinnar törn, við erum búnir að dæla út einhverjum tuttugu þúsund vængjum.“ Bandaríkjamennirnir tóku vel í vængi Íslendinganna.justin shouse Og hvað fannst kananum um að Íslendingar hafi mætt og hreppt gullið? „Við höfum bara fengið hamingjuóskir og kynnst öðrum söluaðilum. Það eru allir næs og jolly. Það hefur allavega enginn kominn brjálaður og sagt að þetta hafi verið ósanngjarnt,“ segir Lýður og hlær. Í fyrra fóru þeir á hátíðina í skoðunarferð, bæði til að smakka og reyna að fá nýjar hugmyndir. Þá tóku þeir ákvörðun um að sækja hátíðina í ár. „Við komumst að því að við þurftum ekki að steikja vængina sjálfir, hér er steikingastöð með sextíu djúpsteikingarpotta. Við fórum þá að tala við skipuleggjendur og fórum í gegnum alvöru ferli til að komast inn,“ segir Lýður sem á ekki von á öðru en að þeir fái aftur boð að ári. Lýður með bikarinn góðajustin shouse En hvernig er borgin Buffalo? „Hér er allavega mikill fótbolta áhugi, amerískur fótbolta áhugi, það er að segja. Maður þarf bara að passa að segja já þegar maður er spurður hvort maður sé „Bills-fan“. Maður er bara spurður þar til maður segir já. Þeim þykir bara mjög vænt um fótboltaliðið sitt og vængina sína. Hér var buffalo sósan fundin upp og þeir vilja helst ekkert annað en buffalo vængi með gráðosti.“ Justin Shouse er orðinn goðsögn í Garðabæ, bæði fyrir körfubolta og kjúkling. Hann kom hingað til lands árið 2005 til að spila körfubolta í Vík í Mýrdal og gerði það svo gott með Stjörnunni níu tímabil í röð. Matur Bandaríkin Veitingastaðir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Fékk brjálæðiskast yfir frönskum kartöflum Viðskiptavinum veitingastaðarins Just Wingin It í Garðabæ brá heldur betur í brún á laugardagskvöld þegar karlmaður á fertugsaldri missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa ekki fengið franskar kartöflur með vængjunum sínum. 9. janúar 2023 19:40 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
„Hér eru allir helstu vængja- og veitingastaðir í Buffalo og líka aðilar erlendis frá. Þetta er gríðarlega vel sótt. Það á enn eftir að tilkynna söluhæsta básinn en við heyrðum frá fólki sem kom á básinn okkar að við höfðum yfirleitt verið með bestu aðsóknina. Það skemmdi síðan ekki fyrir að vinna þessi verðlaun,,“ segir Lýður í samtali við Vísi. Hátíðin fór fram á sjötíu þúsund manna NFL-leikvangi í Buffalo borg.justin shouse Þeir Lýður og Justin hrepptu aðalverðlaun hátíðarinnar fyrir væng sem kallast lemon-pepper-cajun-honey. Einnig var keppt í ýmsum flokkum, sætum og sterkum vængjum sem dæmi. „Dómnefnd gekk á milli og smakkaði. Það var bara virkilega gaman að fá þessi verðlaun. Þetta hefur verið heljarinnar törn, við erum búnir að dæla út einhverjum tuttugu þúsund vængjum.“ Bandaríkjamennirnir tóku vel í vængi Íslendinganna.justin shouse Og hvað fannst kananum um að Íslendingar hafi mætt og hreppt gullið? „Við höfum bara fengið hamingjuóskir og kynnst öðrum söluaðilum. Það eru allir næs og jolly. Það hefur allavega enginn kominn brjálaður og sagt að þetta hafi verið ósanngjarnt,“ segir Lýður og hlær. Í fyrra fóru þeir á hátíðina í skoðunarferð, bæði til að smakka og reyna að fá nýjar hugmyndir. Þá tóku þeir ákvörðun um að sækja hátíðina í ár. „Við komumst að því að við þurftum ekki að steikja vængina sjálfir, hér er steikingastöð með sextíu djúpsteikingarpotta. Við fórum þá að tala við skipuleggjendur og fórum í gegnum alvöru ferli til að komast inn,“ segir Lýður sem á ekki von á öðru en að þeir fái aftur boð að ári. Lýður með bikarinn góðajustin shouse En hvernig er borgin Buffalo? „Hér er allavega mikill fótbolta áhugi, amerískur fótbolta áhugi, það er að segja. Maður þarf bara að passa að segja já þegar maður er spurður hvort maður sé „Bills-fan“. Maður er bara spurður þar til maður segir já. Þeim þykir bara mjög vænt um fótboltaliðið sitt og vængina sína. Hér var buffalo sósan fundin upp og þeir vilja helst ekkert annað en buffalo vængi með gráðosti.“ Justin Shouse er orðinn goðsögn í Garðabæ, bæði fyrir körfubolta og kjúkling. Hann kom hingað til lands árið 2005 til að spila körfubolta í Vík í Mýrdal og gerði það svo gott með Stjörnunni níu tímabil í röð.
Matur Bandaríkin Veitingastaðir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Fékk brjálæðiskast yfir frönskum kartöflum Viðskiptavinum veitingastaðarins Just Wingin It í Garðabæ brá heldur betur í brún á laugardagskvöld þegar karlmaður á fertugsaldri missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa ekki fengið franskar kartöflur með vængjunum sínum. 9. janúar 2023 19:40 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Sjá meira
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01
Fékk brjálæðiskast yfir frönskum kartöflum Viðskiptavinum veitingastaðarins Just Wingin It í Garðabæ brá heldur betur í brún á laugardagskvöld þegar karlmaður á fertugsaldri missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa ekki fengið franskar kartöflur með vængjunum sínum. 9. janúar 2023 19:40