Ten Hag: „Áttum meira skilið úr þessum leik“ Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 22:45 Ten Hag var ekki sáttur með úrslit dagsins. Vísir/Getty Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var vonsvikinn með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann sagði sína menn hafa spilað vel og átt skilið að fá meira út úr leiknum. „Þú færð ekki alltaf þau úrslit sem þú átt skilið og mér finnst leikurinn í dag vera einn af þeim leikjum. Frammistaðan var góð en við fengum ekki þau úrslit sem við áttum skilið.“ Hann sagði að það væri vissulega hægt að taka einhverja jákvæða punkta út úr leiknum. „Hraðinn og vinnusemin var góð og verður alltaf að vera til staðar. Við mættum góðu Arsenal liði í dag og þeir eru mjög öruggir á boltann og mér fannst við ná að draga þá svolítið út úr sínum þægindaramma. Við vörðumst vel og vorum þéttir fyrir.“ Hinn tvítugi Rasmus Højlund spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir United í dag þegar hann kom inn á á 67. mínútu. Ten Hag sagði að hann hefði haft mjög jákvæð áhrif á liðið með hraða sínum og áræðni. „Hann hafði mikil áhrif á leikinn en það er það sem þú reiknar með frá varamönnum. Martial átti líka góðan leik og liðið heilt yfir var að spila vel og ég er mjög ánægður með frammistöðuna hjá liðinu.“ Viðtalið við ten Hag má sjá í heild hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal lögðu United með tveimur mörkum í uppbótartíma Fornir fjendur áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að Arsenal tók á móti Manchester United á Emirates leikvanginum. Allt stefndi í jafntefli þar til Declan Rice opnaði markareikning sinn í uppbótartíma. 3. september 2023 17:48 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
„Þú færð ekki alltaf þau úrslit sem þú átt skilið og mér finnst leikurinn í dag vera einn af þeim leikjum. Frammistaðan var góð en við fengum ekki þau úrslit sem við áttum skilið.“ Hann sagði að það væri vissulega hægt að taka einhverja jákvæða punkta út úr leiknum. „Hraðinn og vinnusemin var góð og verður alltaf að vera til staðar. Við mættum góðu Arsenal liði í dag og þeir eru mjög öruggir á boltann og mér fannst við ná að draga þá svolítið út úr sínum þægindaramma. Við vörðumst vel og vorum þéttir fyrir.“ Hinn tvítugi Rasmus Højlund spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir United í dag þegar hann kom inn á á 67. mínútu. Ten Hag sagði að hann hefði haft mjög jákvæð áhrif á liðið með hraða sínum og áræðni. „Hann hafði mikil áhrif á leikinn en það er það sem þú reiknar með frá varamönnum. Martial átti líka góðan leik og liðið heilt yfir var að spila vel og ég er mjög ánægður með frammistöðuna hjá liðinu.“ Viðtalið við ten Hag má sjá í heild hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal lögðu United með tveimur mörkum í uppbótartíma Fornir fjendur áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að Arsenal tók á móti Manchester United á Emirates leikvanginum. Allt stefndi í jafntefli þar til Declan Rice opnaði markareikning sinn í uppbótartíma. 3. september 2023 17:48 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Arsenal lögðu United með tveimur mörkum í uppbótartíma Fornir fjendur áttust við í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að Arsenal tók á móti Manchester United á Emirates leikvanginum. Allt stefndi í jafntefli þar til Declan Rice opnaði markareikning sinn í uppbótartíma. 3. september 2023 17:48