„Ef þær koma niður fá þær að drekka og borða“ Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2023 09:07 Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir ekkert stress á vettvangi og engar sérstakar aðgerðir planaðar vegna mótmæla á hvalveiðiskipum Hvals hf. Vísir/Arnar Lögreglan segist hafa boðið mótmælendum á hvalveiðiskipum Hvals bæði mat og drykk, en aðeins ef þær koma niður. Hann segir lögregluna ekki með neinar aðgerðir skipulagðar vegna mótmælanna. Skipin halda ekki út til veiða í dag vegna veðurs. Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu, segir mótmælendurna tvo um borð í hvalveiðiskipum Hvals ekki vilja þiggja aðstoð niður. Hann segir að þeim hafi verið boðin matur og vatn, ef þær komi niður. Spurður hvers vegna það eigi ekki að færa þeim vatn segist hann ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. „Við höfum ekki fært þeim neinn búnað og það stendur ekki til,“ segir Kristján og að engin sérsveit sé á vettvangi og enginn sjúkrabíll. Eina lögreglan sem sé á vettvangi sé á vegum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum búin að tala við mótmælendur. Þær hafa ekki óskað eftir aðstoð sjúkrabíls.“ Hann segir að lögreglan sé í rólegheitum að ræða við þær. „Það er ekkert stress og við erum ekki að fara í neinar aðgerðir.“ Hann segist ekki hafa hugmynd um það hversu lengi lögreglan verður á vettvangi. En gert séð ráð fyrir að vera eins lengi og þær eru uppi. „Þetta er hústökufólk við þessar aðstæður og við erum meira en tilbúin að aðstoða þær niður. Við erum búin að segja þeim að þær geta fengið mat og drykk hjá okkur. En það er bara ef þær koma niður, þá fá þær að drekka og borða.“ Hvalir Hvalveiðar Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðbogarsvæðinu, segir mótmælendurna tvo um borð í hvalveiðiskipum Hvals ekki vilja þiggja aðstoð niður. Hann segir að þeim hafi verið boðin matur og vatn, ef þær komi niður. Spurður hvers vegna það eigi ekki að færa þeim vatn segist hann ekki vilja tjá sig um það að svo stöddu. „Við höfum ekki fært þeim neinn búnað og það stendur ekki til,“ segir Kristján og að engin sérsveit sé á vettvangi og enginn sjúkrabíll. Eina lögreglan sem sé á vettvangi sé á vegum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum búin að tala við mótmælendur. Þær hafa ekki óskað eftir aðstoð sjúkrabíls.“ Hann segir að lögreglan sé í rólegheitum að ræða við þær. „Það er ekkert stress og við erum ekki að fara í neinar aðgerðir.“ Hann segist ekki hafa hugmynd um það hversu lengi lögreglan verður á vettvangi. En gert séð ráð fyrir að vera eins lengi og þær eru uppi. „Þetta er hústökufólk við þessar aðstæður og við erum meira en tilbúin að aðstoða þær niður. Við erum búin að segja þeim að þær geta fengið mat og drykk hjá okkur. En það er bara ef þær koma niður, þá fá þær að drekka og borða.“
Hvalir Hvalveiðar Reykjavík Tengdar fréttir Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Bein útsending: Mótmælendurnir enn í tunnunum Tveir mótmælendur sem hlekkjuðu sig fasta við tunnur á mastri tveggja hvalveiðiskipa í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun sitja þar sem fastast. Vísir fylgist með mótmælunum í beinni útsendingu. 5. september 2023 08:37