Hámarksaldur heilbrigðisstarfsfólks hækkar í 75 ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 10:16 Sjötíu ára reglan tók gildi árið 1947. Vísir/Vilhelm Á síðasta löggjafarþingi var frumvarp heilbrigðisráðherra um hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsfólks upp í 75 ár samþykkt. Frumvarpið tekur gildi þann 1. janúar 2024. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt. Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt.
Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Sjá meira