Kim heldur til Rússlands til fundar við Pútín Atli Ísleifsson skrifar 12. september 2023 06:49 Kim Jong-un veifar þegar hann stígur upp í lestina í Pyongyang. AP Ríkisfjölmiðill Norður-Kóreu hefur staðfest að leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sé kominn til Rússlands þar sem hann mun síðar funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Kim ferðaðist í einkalest frá höfuðborginni Pyongyang síðdegis í gær og hefur sést til hans stíga út úr lestinni í rússnesku borginni Khasan, nærri norður-kóresku landamærunum, áður en förinni var fram haldið. Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Kim væri á leiðinni í opinbera heimsókn til Rússlands, en það er fyrst núna sem norður-kóresk yfirvöld hafa staðfest slíkt. Er um að ræða fyrstu staðfestu ferð Kims til erlends ríkis frá árinu 2019. Norður-Kóreumenn fylgjast með lest leiðtogans halda norður á bóginn.EPA Dimitri Peskov, talsmaður Pútíns, segir að fundur þeirra Pútín og Kim muni eiga sér stað á næstu dögum. Er búist við að Kim muni þar sækjast eftir auknum efnahagslegum stuðningi og auknu samstarfi á sviði hernaðartækni, í skiptum fyrir hergögn fyrir rússneska herinn sem myndi nýtast í innrásarstríði þeirra í Úkraínu. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Vladimír Pútín Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Kim ferðaðist í einkalest frá höfuðborginni Pyongyang síðdegis í gær og hefur sést til hans stíga út úr lestinni í rússnesku borginni Khasan, nærri norður-kóresku landamærunum, áður en förinni var fram haldið. Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Kim væri á leiðinni í opinbera heimsókn til Rússlands, en það er fyrst núna sem norður-kóresk yfirvöld hafa staðfest slíkt. Er um að ræða fyrstu staðfestu ferð Kims til erlends ríkis frá árinu 2019. Norður-Kóreumenn fylgjast með lest leiðtogans halda norður á bóginn.EPA Dimitri Peskov, talsmaður Pútíns, segir að fundur þeirra Pútín og Kim muni eiga sér stað á næstu dögum. Er búist við að Kim muni þar sækjast eftir auknum efnahagslegum stuðningi og auknu samstarfi á sviði hernaðartækni, í skiptum fyrir hergögn fyrir rússneska herinn sem myndi nýtast í innrásarstríði þeirra í Úkraínu.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Vladimír Pútín Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira