Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 12:31 Hjálmar Örn hefur upplifað streitu í gegnum tíðina. Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Gerum betur Heilsa Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna
Gerum betur Heilsa Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira