Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 12:31 Hjálmar Örn hefur upplifað streitu í gegnum tíðina. Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Gerum betur Heilsa Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna
Gerum betur Heilsa Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira