Kynlífsmyndband frambjóðanda setur kosningar í Virginíu í uppnám Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 15:21 Framboðsmynd Susönnu Gibson sem sækist eftir sæti á fulltrúaþingi Virginíuríkis. Hún segist ekki ætla að láta þagga niður í sér vegna kynlífsmyndbanda. Susanna Gibson Frambjóðandi Demókrataflokksins til fulltrúaþings Virginíuríkis Bandaríkjanna stundaði kynlíf með eiginmanni sínum í beinu streymi. Hún er meðal annars sögð hafa beðið áhorfendur um þjórfé gegn því að hún og eiginmaður hennar myndu framkvæma ákveðnar kynferðislegar athafnir. The Washington Post greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna Gibson, sem er umræddur frambjóðandi, bjóði sig fram í sæti fulltrúadeildinni sem hart er barist um. Fram kemur að streymi parsins hafi verið á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf myndbönd hafi síðan verið vistuð á aðrar klámsíður. Síðasta myndbandið hafi verið vistað í þessum mánuði, en óljóst er hvenær streymin hafi átt sér stað. Sagði peninginn renna til góðs málefnis Líkt og áður segir á Gibson að hafa beðið áhorfendur um þjórfé, sem hægt er að veita í gegnum síðuna, en slíkt brýtur í bága við reglur Chaturbate. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Susanna Gibson hefur nú tjáð sig um málið. Hún vill meina að það sé brot á friðhelgi einkalífs hennar að myndböndin séu aðgengileg almenningi. Þá vill hún meina að tilgangur umfjöllunar um málið sé til að niðurlægja hana og fjölskyldu hennar. „Þetta mun ekki draga úr kjarki mínum eða þagga niður í mér,“ er haft eftir henni. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ segir Gibson. David Owen er frambjóðandi Repúblikanaflokksins um sama sæti. Hann hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Hann segist viss um að málið sé erfitt fyrir Susönnu og fjölskyldu hennar. Um sé að ræða stafrænt kynferðisofbeldi Lögmaður Susönnu hefur jafnframt haldið því fram að dreifing á umræddum myndböndum sé stafrænt kynferðisofbeldi. Líkt og áður segir fjallar Washington Post um málið, en miðillinn tekur sérstaklega fram að jafnan greini miðillinn ekki frá nöfnum þolenda meintra kynferðisglæpa. Í þessu tilfelli hafi hins vegar verið gerð undantekning í ljósi þess að hún hafi streymt efninu sjálf og verið með tæplega sexþúsund fylgjendur á síðunni þar sem þau streymdu. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kynlíf Klám Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
The Washington Post greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna Gibson, sem er umræddur frambjóðandi, bjóði sig fram í sæti fulltrúadeildinni sem hart er barist um. Fram kemur að streymi parsins hafi verið á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf myndbönd hafi síðan verið vistuð á aðrar klámsíður. Síðasta myndbandið hafi verið vistað í þessum mánuði, en óljóst er hvenær streymin hafi átt sér stað. Sagði peninginn renna til góðs málefnis Líkt og áður segir á Gibson að hafa beðið áhorfendur um þjórfé, sem hægt er að veita í gegnum síðuna, en slíkt brýtur í bága við reglur Chaturbate. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Susanna Gibson hefur nú tjáð sig um málið. Hún vill meina að það sé brot á friðhelgi einkalífs hennar að myndböndin séu aðgengileg almenningi. Þá vill hún meina að tilgangur umfjöllunar um málið sé til að niðurlægja hana og fjölskyldu hennar. „Þetta mun ekki draga úr kjarki mínum eða þagga niður í mér,“ er haft eftir henni. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ segir Gibson. David Owen er frambjóðandi Repúblikanaflokksins um sama sæti. Hann hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Hann segist viss um að málið sé erfitt fyrir Susönnu og fjölskyldu hennar. Um sé að ræða stafrænt kynferðisofbeldi Lögmaður Susönnu hefur jafnframt haldið því fram að dreifing á umræddum myndböndum sé stafrænt kynferðisofbeldi. Líkt og áður segir fjallar Washington Post um málið, en miðillinn tekur sérstaklega fram að jafnan greini miðillinn ekki frá nöfnum þolenda meintra kynferðisglæpa. Í þessu tilfelli hafi hins vegar verið gerð undantekning í ljósi þess að hún hafi streymt efninu sjálf og verið með tæplega sexþúsund fylgjendur á síðunni þar sem þau streymdu.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kynlíf Klám Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira