Bale í golftölvuleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2023 12:00 Gareth Bale eins og hann lítur út í PGA Tour 2K23. PGA Tour 2K23 Gareth Bale, einn besti fótboltamaður sinnar kynslóðar, virðist ætla að öðlast nýtt líf eftir ferilinn sem kylfingur. Bale er mikill golfáhugamaður og undir lok ferilsins virtist hann vera meira fyrir golfið en fótboltann. Og eftir að hann lagði skóna á hilluna hefur hann nægan tíma til að spila golf. Walesverjinn keppti meðal annars á BMW PGA Championship Celebrity Pro-Am mótinu þar sem hann var í ráshópi með Rory McIlroy. Hann mætti til leiks með 0,5 í forgjöf sem telst skrambi gott. Nú er ekki bara hægt að horfa á Bale spila golf heldur er einnig hægt að spila með hann í tölvuleiknum PGA Tour 2K23. Ekki nóg með það heldur er einnig hægt að spila á draumavelli sem Bale hannaði sjálfur. Á samfélagsmiðlum tölvuleiksins mátti sjá myndbrot af því þegar Bale var „skannaður“ inn í leikinn og talaði inn á hann. Introducing..... @GarethBale11 to @PGATOUR2K @2K , available as a playable pro TODAY! Play through his custom designed course, The Elevens Club, and complete in-game challenges to earn rewards for your MyPLAYER in #PGATOUR2K23. pic.twitter.com/kj48CNxQ8L— 2K United Kingdom (@2K_UK) September 14, 2023 Bale hefur nóg að gera á golfvellinum en seinna í þessum mánuði mun hann keppa ásamt tenniskappanum Novak Djokovic í stjörnuleik Ryder-bikarsins. Golf Leikjavísir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bale er mikill golfáhugamaður og undir lok ferilsins virtist hann vera meira fyrir golfið en fótboltann. Og eftir að hann lagði skóna á hilluna hefur hann nægan tíma til að spila golf. Walesverjinn keppti meðal annars á BMW PGA Championship Celebrity Pro-Am mótinu þar sem hann var í ráshópi með Rory McIlroy. Hann mætti til leiks með 0,5 í forgjöf sem telst skrambi gott. Nú er ekki bara hægt að horfa á Bale spila golf heldur er einnig hægt að spila með hann í tölvuleiknum PGA Tour 2K23. Ekki nóg með það heldur er einnig hægt að spila á draumavelli sem Bale hannaði sjálfur. Á samfélagsmiðlum tölvuleiksins mátti sjá myndbrot af því þegar Bale var „skannaður“ inn í leikinn og talaði inn á hann. Introducing..... @GarethBale11 to @PGATOUR2K @2K , available as a playable pro TODAY! Play through his custom designed course, The Elevens Club, and complete in-game challenges to earn rewards for your MyPLAYER in #PGATOUR2K23. pic.twitter.com/kj48CNxQ8L— 2K United Kingdom (@2K_UK) September 14, 2023 Bale hefur nóg að gera á golfvellinum en seinna í þessum mánuði mun hann keppa ásamt tenniskappanum Novak Djokovic í stjörnuleik Ryder-bikarsins.
Golf Leikjavísir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira