Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2023 07:31 Manchester City hefur titil að verja í vetur. vísir/getty Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki