Innherji

Metur Icelandair langt yfir markaðsgengi þótt aðstæður hafi versnað

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital og IFS verðmeta flugfélagið Icelandair með sambærilegum hætti og telja að það sé verulegt vanmetið á hlutabréfamarkaði.
Jakobsson Capital og IFS verðmeta flugfélagið Icelandair með sambærilegum hætti og telja að það sé verulegt vanmetið á hlutabréfamarkaði. Vísir/Vilhelm

IFS mælir enn með kaupum í Icelandair í nýju verðmati sem birt var eftir að flugfélagið lækkaði afkomuspá sína í ljósi hækkandi eldsneytisverðs. Fáir innlendir hlutabréfasjóðir eru með hlutfallslega mikið af eignum sínum bundnum í bréfum flugfélagsins.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×