Vaxandi meiðslalisti setji fullkomna byrjun City í hættu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 08:01 Bernardo Silva fór meiddur af velli í gær og Guardiola hefur áhyggjur af stöðu mála. Marc Atkins/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að liðið gæti lent í vandræðum á komandi vikum vegna fjölda meiðsla. Englands- og Evrópumeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda leik í röð á tímabilinu er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Sigurinn kostaði þó sitt þar sem miðjumaðurinn Bernardo Silva þurfti að fara meiddur af velli. City var aðeins með sex útileikmenn á varamannabekk sínum í gær og Silva er nú kominn á meiðslalistann með þeim Kevin de Bruyne, Jack Grealish, Mateo Kovacic og John Stones, en Guardiola telur að Silva verði frá í nokkrar vikur. „Við erum í vandræðum, en ég ætla ekki að segja: „Við erum að glíma við mikil meiðsli, svona er þetta bara,““ sagði Guardiola eftir sigur City í gær. „En við munum keyra á þetta með þá leikmenn sem eru klárir. Svo lengi sem við erum með rétt hugarfar ættum við að vera í fínum málum.“ Lærisveinar Guardiola eiga strangt prógram fyrir höndum, en liðið leikur fimm leiki á næstu átján dögum. Þar á meðal mætir liðið Newcastle í enska deildarbikarnum, RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. „Það eru margir mikilvægir leikmenn meiddir og að halda lengi út þannig væri erfitt.“ Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Englands- og Evrópumeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda leik í röð á tímabilinu er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Sigurinn kostaði þó sitt þar sem miðjumaðurinn Bernardo Silva þurfti að fara meiddur af velli. City var aðeins með sex útileikmenn á varamannabekk sínum í gær og Silva er nú kominn á meiðslalistann með þeim Kevin de Bruyne, Jack Grealish, Mateo Kovacic og John Stones, en Guardiola telur að Silva verði frá í nokkrar vikur. „Við erum í vandræðum, en ég ætla ekki að segja: „Við erum að glíma við mikil meiðsli, svona er þetta bara,““ sagði Guardiola eftir sigur City í gær. „En við munum keyra á þetta með þá leikmenn sem eru klárir. Svo lengi sem við erum með rétt hugarfar ættum við að vera í fínum málum.“ Lærisveinar Guardiola eiga strangt prógram fyrir höndum, en liðið leikur fimm leiki á næstu átján dögum. Þar á meðal mætir liðið Newcastle í enska deildarbikarnum, RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. „Það eru margir mikilvægir leikmenn meiddir og að halda lengi út þannig væri erfitt.“
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira