Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2023 19:31 Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína setja sig í spor ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Leikurinn Baldur's Gate byggir á kerfi Dungeons & Dragons og er líklega besti slíki leikur sem gerður hefur verið. Hann hefur notið gífurlegra vinsælda frá því hann var gefinn út í sumar. Fyrsti þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport eða á Twitchsíðu GameTíví. Gametíví Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína setja sig í spor ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Leikurinn Baldur's Gate byggir á kerfi Dungeons & Dragons og er líklega besti slíki leikur sem gerður hefur verið. Hann hefur notið gífurlegra vinsælda frá því hann var gefinn út í sumar. Fyrsti þáttur föruneytisins hefst klukkan átta í kvöld. Horfa má á hann í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport eða á Twitchsíðu GameTíví.
Gametíví Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira