Innlent

Bein útsending: Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ragnheiður Haraldsdóttir var um árabil forstjóri Krabbameinsfélagsins. Hún heldur erindi í dag.
Ragnheiður Haraldsdóttir var um árabil forstjóri Krabbameinsfélagsins. Hún heldur erindi í dag.

Krabbameinsfélagið stendur fyrir málþingi á alþjóðadegi krabbameinsrannsókna. Yfirskrift málþingsins er: „Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við.“

Málþingið hefst klukkan 16:30 en það fer fram í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Dagskrá:

  • Bráðhress með fjórða stigs sortuæxli - Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum
  • Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins - Áfram veginn - Ragnheiður Haraldsdóttir, formaður stjórnar Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins
  • Vísindafólk segir frá rannsóknum sínum - Valgerður Jakobína Hjaltalín og Jón Þórir Óskarsson
  • Vísindi og rannsóknir í krabbameinsþjónustu á Landspítala frá sjónarhóli sérfræðings og notanda - Dr. Sigurdís Haraldsdóttir, dósent við læknadeild HÍ og yfirlæknir á Landspítala og Stefán Heiðar Brynjólfsson

Fundarstjóri er Hlíf Steingrímsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×