Rannsóknarskip Hafró strand í Tálknafirði Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:56 Slysavarnafélagið Landsbjörg er á vettvangi. Landsbjörg Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson strandaði á Sveinseyri í Tálknafirði á tíunda tímanum í kvöld. Björgunarbátar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðir út og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið vestur. Fleiri bátar hafa verið kallaðir út til aðstoðar. „Það eru tuttugu manns um borð í Bjarna þannig að það er alla vega gert ráð fyrir því að fækka til öryggis þarna um borð, það er að segja að færa að minnsta kosti átta manns frá borði,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir frá Patreksfirði og úr Tálknafirði komu til aðstoðar. Hann segir að björgunarskipin frá Landsbjörgu og önnur skip í grenndinni hafi verið kölluð út þegar útkallið barst Landhelgisgæslunni klukkan 21.15. Fínt veður sé á svæðinu, hægviðri og enginn hafi slasast. Ásgeir kveðst ekki hafa upplýsingar um hvað hafi gerst nákvæmlega. Hægt er að skoða aðdragandann á vefsíðunni Marine Traffic. Uppfært klukkan 23:05: Átta eru komnir frá borði og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur. „[Þyrlan] verður til taks þar til vonar og vara. Það er verið að bíða og sjá hvað gerist á flóði klukkan ellefu, hvort að skipið komist á flot og hvort það sé hreinlega hægt að koma því fyrir þarna við bryggju,“ segir Ásgeir. Tálknafjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
„Það eru tuttugu manns um borð í Bjarna þannig að það er alla vega gert ráð fyrir því að fækka til öryggis þarna um borð, það er að segja að færa að minnsta kosti átta manns frá borði,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Björgunarsveitir frá Patreksfirði og úr Tálknafirði komu til aðstoðar. Hann segir að björgunarskipin frá Landsbjörgu og önnur skip í grenndinni hafi verið kölluð út þegar útkallið barst Landhelgisgæslunni klukkan 21.15. Fínt veður sé á svæðinu, hægviðri og enginn hafi slasast. Ásgeir kveðst ekki hafa upplýsingar um hvað hafi gerst nákvæmlega. Hægt er að skoða aðdragandann á vefsíðunni Marine Traffic. Uppfært klukkan 23:05: Átta eru komnir frá borði og þyrla Landhelgisgæslunnar er á leiðinni vestur. „[Þyrlan] verður til taks þar til vonar og vara. Það er verið að bíða og sjá hvað gerist á flóði klukkan ellefu, hvort að skipið komist á flot og hvort það sé hreinlega hægt að koma því fyrir þarna við bryggju,“ segir Ásgeir.
Tálknafjörður Landhelgisgæslan Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira