Mun halda íþróttaþvætti áfram ef það eykur landsframleiðsluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2023 07:30 Krúnuprinsinn Mohammed bin Salman (t.h.) hefur ekki miklar áhyggjur af tali um íþróttaþvætti. Amin Mohammad Jamali/Getty Images Mohamed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, segir að honum sé alveg nákvæmlega sama um ásakanir á hendur ríkinu um íþróttaþvætti. Sádi-arabíska ríkið hefur verið sakað um að fjárfesta í íþróttaliðum og -viðburðum og nota það til að bæta ímynd sína á alþjóðavísu. Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn PIF hefur til að mynda lagt gríðarlegt fjármagn í knattspyrnulið í landinu og keypt hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Þá keypti sjóðurinn einnig enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle ásamt því að koma LIV-mótaröðinni í golfi á laggirnar. „Ef íþróttaþvætti mun auka landsframleiðsluna okkar um eitt prósent þá munum við halda áfram að stunda íþróttaþvætti,“ sagði Bin Salman í samtali við Fox News. „Mér er alveg sama um þetta orð. Ég er búinn að ná fram eins prósent aukningu í landsframleiðslu í gegnum íþróttir og ég stefni á að ná einu og hálfu prósenti í viðbót.“ „Þið getið kallað þetta það sem ykkur sýnist, en við munum ná þessu eina og hálfa prósenti.“ 🇸🇦🗣️ Saudi Crown Prince Mohammed bin Salman: "If sportswashing is going to increase our GDP, we'll continue sportswashing. I don't care." pic.twitter.com/2X91xnN0D0— DW Sports (@dw_sports) September 21, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Sádi-arabíska ríkið hefur verið sakað um að fjárfesta í íþróttaliðum og -viðburðum og nota það til að bæta ímynd sína á alþjóðavísu. Sádi-arabíski fjárfestingasjóðurinn PIF hefur til að mynda lagt gríðarlegt fjármagn í knattspyrnulið í landinu og keypt hverja stórstjörnuna á fætur annarri. Þá keypti sjóðurinn einnig enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle ásamt því að koma LIV-mótaröðinni í golfi á laggirnar. „Ef íþróttaþvætti mun auka landsframleiðsluna okkar um eitt prósent þá munum við halda áfram að stunda íþróttaþvætti,“ sagði Bin Salman í samtali við Fox News. „Mér er alveg sama um þetta orð. Ég er búinn að ná fram eins prósent aukningu í landsframleiðslu í gegnum íþróttir og ég stefni á að ná einu og hálfu prósenti í viðbót.“ „Þið getið kallað þetta það sem ykkur sýnist, en við munum ná þessu eina og hálfa prósenti.“ 🇸🇦🗣️ Saudi Crown Prince Mohammed bin Salman: "If sportswashing is going to increase our GDP, we'll continue sportswashing. I don't care." pic.twitter.com/2X91xnN0D0— DW Sports (@dw_sports) September 21, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira