Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:01 Simmi getur vonandi mætt í vinnuna á þriðjudaginn vísir/bára Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur. Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur.
Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31