Forseti félagsins skotinn til bana eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 12:30 Morðið á Edgar Paez er ekki fyrsta morðið sem má tengja við fótboltann í Kólumbíu. Myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Matthias Hangst Edgar Paez, forseti kólumbíska fótboltafélagsins Tigres FC, var skotinn til bana um helgina. Morðið var framið eftir að liðið tapaði 3-2 á heimavelli á móti Atletico FC en liðið spilar í kólumbísku b-deildinni. Hinn 63 ára gamli Paez var á heimleið frá vellinum í bíl sínum ásamt dóttur sinni. Le président du club de Tigres FC (D2 colombienne), Edgar Paez, a été tué par balles après une défaite (3-2) contre l Atlético FC.Alors qu il rentrait chez lui en voiture accompagné de sa fille, deux hommes à moto lui ont tiré dessus à proximité du stade. Sa fille en est pic.twitter.com/Q0g21tNYIx— Actu Foot (@ActuFoot_) September 26, 2023 Tveir menn á mótorhjóli komu upp að bílnum og skutu hann til bana rétt fyrir utan leikvanginn. Dóttur hans sakaði ekki. Yfirvöld rannsaka nú málið. Tigres liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum og tvo af síðustu átján en liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar af sextán liðum. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að Tigers fjölskyldan og íþróttahreyfingin í landinu væru niðurbrotin eftir að hafa fengið þessar skelfilegu fréttir. Það verður mínuþögn fyrir Paez fyrir alla leiki í næstu tveimur umferðum. Presiden klub sepakbola divisi dua Kolombia Tigres FC, Edgar Paez, ditembak mati. Insiden itu terjadi usai Tigres FC kalah 2-3 atas Atletico FC. pic.twitter.com/3HBolUYpx6— detiksport (@detiksport) September 26, 2023 Kólumbía Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Morðið var framið eftir að liðið tapaði 3-2 á heimavelli á móti Atletico FC en liðið spilar í kólumbísku b-deildinni. Hinn 63 ára gamli Paez var á heimleið frá vellinum í bíl sínum ásamt dóttur sinni. Le président du club de Tigres FC (D2 colombienne), Edgar Paez, a été tué par balles après une défaite (3-2) contre l Atlético FC.Alors qu il rentrait chez lui en voiture accompagné de sa fille, deux hommes à moto lui ont tiré dessus à proximité du stade. Sa fille en est pic.twitter.com/Q0g21tNYIx— Actu Foot (@ActuFoot_) September 26, 2023 Tveir menn á mótorhjóli komu upp að bílnum og skutu hann til bana rétt fyrir utan leikvanginn. Dóttur hans sakaði ekki. Yfirvöld rannsaka nú málið. Tigres liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum og tvo af síðustu átján en liðið er í fjórtánda sæti deildarinnar af sextán liðum. Félagið sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að Tigers fjölskyldan og íþróttahreyfingin í landinu væru niðurbrotin eftir að hafa fengið þessar skelfilegu fréttir. Það verður mínuþögn fyrir Paez fyrir alla leiki í næstu tveimur umferðum. Presiden klub sepakbola divisi dua Kolombia Tigres FC, Edgar Paez, ditembak mati. Insiden itu terjadi usai Tigres FC kalah 2-3 atas Atletico FC. pic.twitter.com/3HBolUYpx6— detiksport (@detiksport) September 26, 2023
Kólumbía Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira